Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 130
130
RÚSSLAND.
sem hún átti heima. Bæ8i þetta og sjálfur sýknudómurinn er
þess vottur, að fólkinu er fariS aS verSa annars hugar vi&
mart á Rússlandi, og ab því er fariS aS birta svo fyrir augum
í Gandvíkur þokunni, aS þaÖ sjer verstu annmarkana á högum
sínum. Hjer var sögunni þó ekki lokiS, því endirinn var þó
lakastur af öllu, er stúlkan var á burt numin, og aS til hennar
hefir hvorki sjezt nje heyrzt upp frá þeim degi. Menn geta
þess heldur til, aS hún sje í einhverju varShaldinu niSur komin,
enn aS hún hafi veriS tekin af lífi eSa send til Síberíu. — Hin
sagan er sú, aS stúdentar viS háskóiann í Kíev höfSu í vor
gert sig seka í einhverju því, sem offrekja þykir á Rússlandi,
talað djarflega um stjórnarannmarka og ófrelsi, eSa fl. þess-
konar, og áttu þeir fyrir þaS aS sæta Síberíuvist. þeir voru
fluttir á járnbrautinni til Moskva, en er ekiS var meS þá til
næturstaSar f borginni, hafSi fólkiS þyrpzt saman á strætunum
og ætluSu sumir, aS þetta væru menn, sem kæmu heim aptnr
úr herförinni til Tyrklands og hefSu setiS þar í varShaldi, og
var þeim því tekiS meS mesta fagnaSi. Hinir ungu menn gáfu
stúdentunum í Moskva aS skilja, hvemig á stæSi, og báSu þá
aS hjálpa sjer um föt og peninga, því svo hafSi allt komiS
þeim á óvart, aS þeir hlutu aS fara af staS fáklæddir og alls-
lausir og sumir án höfuSfata sinna. Vagnarnir voru komnir á
eitthvert sláturtorg, er þetta kvisaSist, og hjer stukku slátrar-
arnir út í mannþyrpinguna og æptu: „þaS eru samsærismenn!
þá skal drepa! þeir era fjendur ens heilaga Rússlands!“ — og
nú tóku þeir aS leggja á þeim meS hnífum sínum, er um vagn-
ana stóSu. Af þessu varS löng og skæS rimma, því fólkiS
vildi verja sig, og fengu margir hættulega áverka og sumir líf-
tjón. þaS einkannalega viS þenna atburð var þaS, aS löggæzlu-
mennirnir komu hjer hvergi nærri, og þaS er sem þeim hafi
þótt þeir fá skellinn er skyldu. þegar slátrararnir og aSrir,
sem þeim fylgdu, vildu brjótast inn í háskólann og svala sjer á
stúdentunum, kom þó borgarstjórinn, Dolgorukoff fursti, til
þeirra og baS þá sefast og hætta. Katkoff, sem Skirnir hefir
stundum minnzt á, fór þeim orSum um þetta 1 blaSi sínu
(„MoskvatíSindum"): „Nú hefir alþý&an svaraS því hneyxli,