Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 106
106
þÝZKALAND.
svip og segja öðrum til siSanna, einsog Napóleon þriSi hefSi
gert, þegar hitt mistókst fyrir honum, aS verSa gerSarmaöur i
misklíSa- og vandamálum NorSurálfunnar. MeS þeirri afeferS
heffei hann eigi viljaS styggja góSan vin þýzkalands eSa baka
því hans (Rússlands) óvild, og hiS sama vildi hann hafa sjer
staSfastlega fyrir augum á stórveldafundinum, ef hann yrSi.
þýzkaland skyldi stySja þar aS öllu, sem til friSar horfSi og
sátta, en þaS mundi skorast undan öllum gerSarvanda, og um
fram allt forSast hvaS eina, sem neyddi J>aS til aS neyta her-
afla síns. Hans skyldi þá afe eins neytt, er þýzka þjóSin ætti
frelsi sitt og forræSi aS verja fyrir öSrum, og bæSi hún og
liöfSingjar hennar sæju, afe öSru yrSi eigi viS komiS. Af
ummælum Bismarcks mátti skilja, aS þeir Andrassý hefSu litiS
sömu augum á mörg atriSi, þar sem Rússum hefSi þótt annaS,
og þegar honum var boriS á brýn (af Windhorst), aS hann
hefSi hjálpaS Rússum til aS draga Austurríki á tálar, í staS
hins, aS leggjast á eitt meS því og banna þeim aS hefja styrj-
öldina, þá varS honum sízt svaranna vant aB vísa harSlega
aptur slíkum átölum. Hann baS menn gera mun á tímunum nú
og hinum fyrri, því þeir hefSu veriS, afe tál og vjelar hefSu
búið undir flestum ráSum af hálfu stjórnarinnar í Vín, og því
hefSi sjer orSiS þaS einu sinni aS orSi viS fulltrúa Austurríkis
á sambandsþinginu (í Frakkafurfiu): „Mjer stendur alveg á sama
hvaS þiS taliS; þaS er fyrir mjer eins og þytur í reykháf, því
jeg trúi ekki einu einasta orSi af því sem þiS segiS“. Nú
stæSi annan veg á, því Austuriki og þýzkaland litu hvort til
annars meS velvild og trausti; svo væri þeim manni afe þakka
sem stæSi fyrir ríkismálum Austurríkis og Ungverjalands.
Andrassý greifi talaSi allt af einlægni, því haun treysti og vissi,
aS svo yrSi svaraS í hvert skipti, „sem honum þykir nokkuS
uudir því komiS aS vita álit mitt um eitthvert mál, sem skiptir
hagi Austurríkisa. í öndverSri ræSu sinni kallaSi Bismarck þaS
mesta heimskuráS, er menn heffeu viljaS láta þýzkaland rísa
öndvert viS tiltektum Rússa og etja Austurríki á undan sjer í
styrjöld. þeim er boin hefSu í hendi væri aS visu- sjálfrátt —
og þeim gæti gott eitt gengiS til — aS hasta á aSra og