Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 49
ENGLAND.
49
a8rir rnundu á sin or8 ganga. Hann minntist á, hver ábyrgð
Englandi væri á höndum, ef þaS risi eigi upp hag sínum og heiSri
til varnar, þar sem svo mikill hluti af mannkyninir væri valdi
þess háSur til forsjár og verndar, en þa8 ætti þó meiri afla aS
treysta, enn nokkurt ríki hefSi átt í öllum heimi. í þessum
umræSum talaSi Derbý jarl í gegn enum fyrri sessnnautum
sinum í stjórninni, og kvaS mjög ósýnt, aS Englendingar gætu
treyst neinum til lags viS sig eSa fylgis, og fór þeim orSum um
hag og ástand Austurríkis, sem vöktu mestu styggS og gremju
í Vín og Pest. Gladstone hjelt og ianga tölu og kergjulega,
og kvaS þar mesta glæparáS ráSiS, ef ensku þjóSinni yrSi
hleypt í styrjöld. þcgar Salisbury tók viS utanríkismálum, tók
hermálaráSherrann Hardý, viS stjórn Indlandsmála, en viS her-
málnm yngri bróSir Derbýs jarls, (FriSrik Arthur Stanley). ViS
lok umræSunnar var þaS Hardý, sem svaraSi máli þcirra Der-
býs og Gladstones í snjöilu og einurSarmiklu erindi. Hann
minntist á, aS þaS hefSi vcriS Viggastjórnin sem hefSi einmitt
látiS ofbeldisglæp framinn mcS því aS forSast styrjöld, þegar
hún ásamt stjórn Napóleons þriSja brást lítilli þjóS (Dönum) i
forvígi fyrir rjetti sínum, og horfSi aSgjörSalaus á, a& hún var
ofurliSi borin. þaS ofbeldi hefBi haft allt þaS í för meS sjer,
sem siSar hefSi gerzt á meginlandi álfu vorrar til röskunar á
rjetti ríkja og þjóSa. — Frumvarp stjórnarinnar gekk fram meS
miklum afla atkvæSa, en allmikill bluti af Viggum hjeldu sjer
fyrir utan- atkvæSagreizluna. Af því þótti mtega marka, a& þeir
voru á báSum áttnm, þó þeir vildu eigi hjer fylla flokk stjórn-
arinnar. En annaS kemur engum til hugar, enn aS allir verSi
þá sammála á Englandi, ef deilan viS Rússa dregur til fulls
ófriSar. — þegar hjer var komiS sögu vorri, voru svör komin
frá Gortsjakoff, en þó þau væru varlega stíluS, þá voru þau
lítt fallin til samsmála, því um leiS og vörn var fram færS
fyrir öllu, sem Rússar höfSu gert, var Saiisbury boriS á brýn,
að hann hefSi sneitt hjá aS tala um hagi kristinna manna þar
eystra (í löndum Tyrkjans), eSa hvernig þar ætti til aS skipa,
svo aS fullar umbætur fengist. þetta væri og hefSi veriS merg-
urinn málsins, og Englendingum væri sjálfrátt aS gera uppá-
Skírnir 1878. 4