Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 48
48
ENGLAND.
vanir aS heyra af hálfu Derbýs jarls. LávarSurinn skrifaSi
erindrekum Englands brjef, dagsett 1. aprilmánaðar, sem meS
rjettn er kallaS eitt hiS einbeittasta og skorinorSasta ríkisskjal,
sem sjezt hefir frá stjórn Englendinga í langan tíma. Hann
rekur fyrst sögu hrjefaviSskiptanna síSustu milli Gortsjakoffs og
utanríkisstjórnarinnar í Lundúnum, sem lauk viS þaS, aS Rússar
hjeldu fast í þau skilyrSi fyrir ríkjafundinum , sem áSur er um
getiS. þá er sagt, aS þetta taki engu máli, þar sem hver
einasta grein í San-Stefano-sáttmálanum kollvarpi því, sem fyrir
sje mælt og ráB fyrir gert í sáttmálagerSinni í París 1856.
þar næst er fariS yfir öll höfuSatriSi sáttmálans, sýnt fram á,
aS nýtt slafneskt ríki sje á stofn sett, sem í rauninni verSi ekki
annaS enn ríkisauki Rússaveidis, aS hjer sje til mestu muna
ágangur framinn gegn grísku, tyrknesku og albönsku þjóSerni,
og aS Rússland taki sjer alræSi í Svartahafinu, þar sem þaS
áskili sjer Bessarabiu frá Rúmeníu og Batum í Litlu Asíu. þá
er og talaS um fjárgjaldiS, sem lagt var á Tyrkjaveldi, hve
langt þaS fari fram yfir þaS, sem efnahagur þess leyfi af höndum
aS inna, og hveruig sjálfsforræSi þessa ríkis hljóti aS verSa
takmarkaB eptirleiSis. í seinasta kafla brjefsins er sýnt fram á,
hvaS England og öll NorSurálfan eigi í veSi, ef ráSiu berist
undan Tyrkjura til Rússlauds í Svartahafinu, viS sundin (Stólpa-
sund og Bospórus), viS Grikklandshaf, viS leiSarsuudiS um
Suess og á ströndunum viS Persaflóa. j>ar sem svo mart sje
til greina aS laka, geti Englendingar ekki tekiS i mál aS sækja
ríkjafundinn, ef þar eigi aS taka svo til málanna sem Gort-
sjakoff hafi til skiliS. þaS var ekki um skör fram, er menn
kölluSu brjef Salisburys ákæruskjal gegn Rússlandi fyrir samninginn
í San Stefano. Sömu ákæruatriSi komu fram í ræSu Beacons-
fields nokkru síSar, er rædd voru andsvör þingsins ti) drottn-
ingarinnar, en hún hafSi þá beSiS, aS kveSja varaliSiS til
vopnaburSar. Jarlinn baS menn eigi gefa þeim grun rúm, aS
stjórnin vildi vekja ófriS eSa skora nokkurn á hólm , en þaS
kæmi nú fram, sera frara yrSi aS koma, og menn mættu trúa
sjer til, aS hún mundi vart hafa bnndizt heitum, at> láta allt
hlutlaust, ef hún hcfSi vitaS, áSnr ófriSurinn byrjaSi, hvernig