Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 162
162
AMERÍKA.
forseta Bandaríkjanna og stjórnarinnar í Washington, þá bá8u
þeir Crook aS fara meS sjer og mæla sjer liSsyrði vi8 „föð-
nrinn hvíta“ — svo nefna Indíamenn forsetann, og tókst hann
þa8 á hendur. I förinni voru höfSingjar kynflokkanna e8a
þjóSflokkanna, og fjöldi heldri manna þeirra á me8al, og þótti
sá flokkur, þegar til borganna var komiS, þeim heldur enn
ekki frábreytilegur og nýnæmislegur, sem höfSn eigi sje8 fyrri
Indíamenn og búning þeirra. I Washington var þeirn svo teki8,
a8 þeim skyldi finnast sem mest um veg hins mikla ríkis, og
tvisvar veitti Hayes nefndinni viStöku í mesta skrautsal hallar
sinnar. Stjórnin vissi, a8 hún hlaut hvorstveggja a3 gæta, a8
láta þessa menn kenna sem mest á yfirbur3um hvítra manna, og
gera þeim þá eina kosti, sem eigi yr8i breytt síöan, þó beiBzt
yr8i. Fyrir forsetanum höf8u margir höfSingjanna ótal mart
a8 kæra, a8 þarf þess ekki a8 geta, a8 i enir „rau8u“ hafa
ávallt haft ærna miki8 til kvartana sinna og kærumála, og a8
þeim hefir opt verib mesta vorkun, þó þeir ljetu leiSast til
árása a& enum hvítu. Vi3 þá hefir fæst veriS haldiS, af því
sem heiti8 hefir veri& e8a á sælzt, og þó stjórninni hafi eigi
veri8 beinlínis um a8 kenna, þá hefir hún opt fengi8 ósvífnustu
mönnum umbo& sitt, a3 útvega Indíamönnum þa8, sem þeir áttu
a8 hafa af hennar hálfu — um hitt ekki a& tala, hvernig enir
hvítu hafa fært upp á þá landamerkin, þar sem þeim bau8 svo vi3
a8 horfa. Um margt var enn kært og kveina&, en stjórnin ba3
höf8ingjana segja hitt skýrt og skilmerkilega, hvers þeirs ósku8u
fyrir kynflokka sína, svo a3 þeim yr3i betur borgi8, og hvoru-
tveggju gætu seti3 i fri3i fyrir ö3rura, þeir og hinir hvítu, e&a
nýlendingar þeirra. Hann ljet þá vita, a8 kostir hennar væru
þeir, a& þeir flyttu sig ni8ur a& Missouri, og tækju þar vi8
þeim lendum, sera þeim yr8i úthlutaB, hverjum kynflokki fyrir
sig. þeir tóku þessu allvel og gengu sí8an á rá8stefnu, og
me& því a& erindi þeirra var, a3 bi&ja forsetann um a8 flytja
sig á nýjar slóBir og veita sjer abstoB til nýrrar bólfestu, þá
tóku þeir þa3 rá8, a8 leggja af sjer búning sinn og allt fja8ra-
skrú8i8 (á höf8inu) og taka á sig búning hvítra manna. þetta
átti a8 vera til marks um, hve fúsir þeir væru a3 nema si8i