Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 131
RÚSSLAND.
131
sem snyrtifólkið geríi í Pjetursborg 11. apríl!“ — en J>a8
var þann dag, a8 Vera Sassúliz var dæmd sýkn saka. þeirra
orða var von af rammrússneskum skörungi.
Mannslát. Sama daginn sem skrifa8 var undir sátt-
málann í San Stefanó, dó þar Sjerkaski fursti, landstjórinn á
Bolgaralandi (f. 1821). Hann var a8 því leyti frjálslyndur
ma8ur, a8 hann ýtti mjög undir, a8 bændurnir yr8u frjálsir
menn, en hann var af gamalrússaflokki og vildi, ab allt fólk af
Slafakyni samlagaBist Rússum, sem þeim átti a8 lúta. þess
vegna var hann fyrir þeirri nefnd, sem átti a3 breyta landstjórnar
högunum á Póllandi eptir uppreisnina sí8ustu, og þar gekkst
hann fyrir, a8 leigulibar e8almanna fengu ábú8arjar8ir sínar til
eigna, og hinu þar me8, a8 kirkjugózin voru ger8 upptæk og
ríkinu eignu3. A8 hans rá3i voru þeir Berg og Múravjeff
settir fyrir landstjórn á Pdllandi og Líttáen, og er sitt hva8
sagt af har8ræ8i þeirra í Skírni 1864 og 1865. þenna
grjótpál höf8u Rússar til a3 færa landstjórnina í rússneskt lag
á Bolgaralandi, og gekk hann a3 því me3 miklum kjark og
eptirgangsmunum.
Tyrkjaveldi.
Ríki Tyrkja hefir sta8i8 á hervaldi frá öndver8u, og þó
hefir miki8 or8i3 undan þeim a8 ganga fyrir þeirra atgöngu,
sem heraflann höfBu meiri. í fyrra vor var svo til ráSife, a8
Tyrkjaveldi átti um lífi8 a8 tefla, og því verBur ekki í móti
mælt, a8 „kararma8urinn“ — sem Nikulás Rússakeisari kallaSi
þetta riki — spratt vel upp til andvígis, og ger8i „miki8
afhro8 í vörninni", þar til hún þrotna8i skammt frá sjálfri
höfuSborginni. Yi8 því bjuggust menn líka, a8 Tyrkir mundu
berjast fræknlega, því vopnaburBurinn og bardagarnir eru þeim
hentari enn nokku8 anna8, og þa8 er hvorki hernaBardugur
nje hreysti, sem menn hafa þeim frýjaS, en hitt er fundi3
9*