Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 65
FRAKKLAND.
65
raönnum bending um, hvaS hjer skyldi kallah fastur og traustur
stofn, og aS breyting hlyti aS koma á fleira enn ráSaneytiS.
RáSherrarnir nýju þurftu líka traustafylgis á þinginu, og þess-
arar stofnfestu varS aS leita viS nýjar kosningar. MeS því aS
hreinsa embættin vildi ráSaneytiS húa svo um hnútana, aS þær
mættu ganga sjer í vil. Samkvæmt ríkislögunum skal þaS boriS
undir öidungadeildina, hvort nýjar kosningar skulu fara fram
til fulltrúadeildarinnar eSur ekki, áSur kjörtími manna er út
runninn. A8 þessu kom, þegar þingfresturinn var úti, og fór
þaS saman, aS öldungadeildin samþykkti þinglausnir meS 149
atkvæbum gegn 130, og fulltrúadeildin lýsti yíir vantrausti á
ráSaneytinu meS miklum atkvæSafjölda. UmræSurnar á þinginu
þessa daga voru í flestum greinum enar merkilegustu, en þjóS-
valdsmenn sáu, hvaS sök horfSi, og drógu skörungar þeirra í
báSum deildum (Gambetta, Julcs Ferry, Jules Simon, Lcon
Renault, Laboulayc og fl.) sízt af sjer í andvíginu gegn ráSherr-
unum, en þeir fóru mjög balloka fyrir og liöfSu slælegt fylgi úr
sínum flokkum. þjóSvaldsmcnn sýndu meS ljósum rökum, aS
ákærur ríkisforsetans í gegn enum fyrri ráSherrum og meiri
hluta þingsins væru allar i lausu lopti. þeir nefndu mörg lög
og nýmæli, sem væru altíS í öferum löndum og hefSu gefizt vel,
en þingmenn Frakka hefSu varkárninnar vegna látiS bíSa seinni
tíma. NýbrigSin væru auSsæilega ekki undan rifjum forsetans,
heldur annara, sem byggju yfir verstu ráSum í gegn þjóSveldinu,
þó þeir Ijetust ætla aS hjálpa honum til aS veita því upphald.
þeir kváSu sjer vel lika, aS þjóSin sjálf fengi færi til aS skera
úr, hvorum hún kysi aS fylgja. Um þær mundir (í lok júní-
mánaSar) kom grein í tímaritiS Revue des deux Mondes, ágæt-
lega skrifuS, sem greindi nákvæmlega öll atriSi málstöSvanna,
og sýndi, hve afleit aSferS forsetans og stjórnarinnar væri frá
því, er fylgt væri í öSrum löndum, er hefSu þingbundiS stjórnar-
vald — um England ekki aS tala. í Belgíu, á Ítalíu eSa á
Englandi mundu menn, segir hann, ekki vita hvaSan á sig
stæSi veSriS, ef konungar þeirra landa færu aS eins og forseti
þjóSveldisins á Frakklandi. Höfundurinn (G. Valbert) vitnar í
ritgjörS eptir enskan mann, Bagehot aS nafni, þar sem svo er
Skímir 1878. 5