Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 172
172
ALMENNARI TÍÐINDI.
Enn þá furðulegri er hljóSritinn (phonograph), því þaS
er rjett kallaS töfra verkfæri: inn í þaS geta menn talaS eba
sungiS, og svo lótiS vjelina taka orSin eSa tónana upp aptur,
undir eins eSa seinna meir eptir vild sinni. Menn geta sent hver
öSrum málmplötur landa á milli og látiS þær færa skilaboS
meS mannsmáli. HljóSritinn likist hljóSberanum töluvert. ViS
hina þunnu stálplötu hljóSberans er fest mjög mjó stálnál, sem
viS bylgjuhreifingar plötunnar kemst á hreifingu og ritar eptir
hljóShæSinni og bylgjuhraSanum ýmislega lagaSan krákustíg á
sívalning, sem snýst sí og æ meS sigurverki. Yfir sívalninginn
er dreginn þunnur tínpappír, þar sem merkin ritast í. Á hinum
endanum er sami útbúningurinn, aS önnnr stálnál fer í hinnar
far, og setnr stálplötn í hreifingu sem aptur hljómar. Sndning-
urinn á sívalningnum verSur aS vera jafn, bæSi þegar talaS er
til vjelarinnar og þegar hún hljómar aptur, því ef bann fer
fljótara, verður hljóSiS hærra, en lægra ef hann fer seinna, því
hæS og dýpt tóna fer eptir bylgjuhraSanum. J>a8 má án efa
setja hljóSritara í samband viS hljóSbera, svo aS orSin skrifist,
ef sá er eigi viS, sem heyra skal, og svo getur hann látiS
málminn tala þegar bann kemur aptur. Sá heitir Edison, sem
hefur fundiS^ upp hljóSritann, og býr í Bandaríkjunum. Hann
er nú smátt og smátt aS betra vjel sína og mun húu eflaust
síSar meir fá mikla þýSingu. Sá hinn sarai hefur fundiS upp
margt til þess aS bæta frjettaþræSi, rafmagnaSan penna og
margt fleira.
Fyrir skömmu — um lok maímánaSar 1878 — hjelt
prófessor Preece í vísindafjelagi einu í London ræSu um sam-
band milli rafmagns og hljóSs, og skýrSi þá frá enn meiri
töfravjel, er prófessor Hughes hefur upp fundiS. Enn þá eru
oss eigi kunnar nákvæmar lýsingar á verkfæri þessu, en svo
mikiS er víst, aS samsetning þess líkist hljóSbera, en er miklu
samsettari; hljóSiS fer ígegnum ymsar pípur og kassa, sem eru
fylltir meS ymsum velhljómberandi hlutum, þjettum kolum,
kvikasilfri o. s. frv. og fer yfir hljómbotna, er margfalda hljóSiS.
Vjelin kallast hljómauki (mikrophon) og meS því bafa menn
fengiS verkfæri, sem gerir eyranu sama gagn, sem sjónauki