Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 175
VIÐAUKAGREIN.
175
samningurinn búinn í öllum höfuSgreinum. J>ær urbu aS töl-
unni 64. Yjer verSum aS láta oss nægja aS berma inntak
samningsins. Bolgaralandi var skipt í tvo hluti, en sá hiutinn
einn heldur því nafni, sem er fyrir norSan Balkansfjöll. í Tir-
nóvu eiga beztu menn landsins aS ganga á þing og kjósa sjer
jarl eöa höfSingja, en hann skal eigi kominn af ættum þeirra
höfSingja, sem aS ríkjum sitja í vorri álfu. Hann veröur sol-
dáni skattskyldur,; sem þeir, voru fyr, jarlarnir í Serbíu og Rúme-
níu. Kjörinu skal lokiS innan níu mánaSa og á meSan er
iandstjórnin í höndum þess manns, sem Rússar fá þaS umboS,
en meS honum hlutast til umboSsmaSur fyrir hönd soldáns og
konsúlar stórveldanna. Tyrkir fara meS allt liS sitt á burt
úr landinu, og þar skulu allir kastalar niSur hrotnir. Hlutinn
fyrir sunnan Balkan á aS heita Eystri Rumelía, og fær for-
ræSisrjett sinna mála, eSa fylkisforræSi, og skal landstjórinn
vera úr kristinna manna tölu, en annars lýtur landiS stjórn-
vaidi soldáns, og hjer má hann hafa her í köstulum viS landa-
mærin og til varSgæzlu í BalkansskörSum, en innar í landinu
gæta landsbúar sjálfir, eSa lögregluliS þeirra, friSar og griSa. Hvergi
mega hjer vera utanveltu sveitir (Sjerkessar eSa Baski-hozúkar)
úr berafla soldáns, en herskráS liS má bann senda inn í hjer-
uSin, ef meiri óeirSir verSa. Landstjórann skal soldán kjósa
til fimm ára, en stórveldin samþykkja kjöriS. Til sett nefnd
(af stórveldunum) á aS koma fótum undir landstjórnina nýju,
og ráSa tekjunum unz þaS er búiS. Hjer mega Rússár haida
50 þúsundum hermanna í 9 mánuSi, en þrír skulu aS auki
ætlaSir til burtbúnings. Soldán skuldbindur sig til aS bæta
stjórnarhagina á Krít, sem heitiS var í tilskipun 1868. Hann
á aS vilna Grikkjum svo í um landamerkin aS norSanverSu, ab
þeim megi verSa góS hugnun aS, en vili þeim eigi semjast um
máliS, heita stórveldin sinni meSalgöngu. Austurríki sendir
her inn í og tekur aS sjer (!) Bosníu og Herzegovínu. Monte-
negro, Serbía og Rúmenía verSa frjáls ríki, og verSa landa-
merkin svo færS út, eSa þeim svo breytt (um Rúmeníu), sem
nánara er á skiliS f samningnum. Montenegro fær Antivari
viS Adríuhaf, en má eigi herskip eignast, og þar mega engi