Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 175

Skírnir - 01.01.1878, Síða 175
VIÐAUKAGREIN. 175 samningurinn búinn í öllum höfuSgreinum. J>ær urbu aS töl- unni 64. Yjer verSum aS láta oss nægja aS berma inntak samningsins. Bolgaralandi var skipt í tvo hluti, en sá hiutinn einn heldur því nafni, sem er fyrir norSan Balkansfjöll. í Tir- nóvu eiga beztu menn landsins aS ganga á þing og kjósa sjer jarl eöa höfSingja, en hann skal eigi kominn af ættum þeirra höfSingja, sem aS ríkjum sitja í vorri álfu. Hann veröur sol- dáni skattskyldur,; sem þeir, voru fyr, jarlarnir í Serbíu og Rúme- níu. Kjörinu skal lokiS innan níu mánaSa og á meSan er iandstjórnin í höndum þess manns, sem Rússar fá þaS umboS, en meS honum hlutast til umboSsmaSur fyrir hönd soldáns og konsúlar stórveldanna. Tyrkir fara meS allt liS sitt á burt úr landinu, og þar skulu allir kastalar niSur hrotnir. Hlutinn fyrir sunnan Balkan á aS heita Eystri Rumelía, og fær for- ræSisrjett sinna mála, eSa fylkisforræSi, og skal landstjórinn vera úr kristinna manna tölu, en annars lýtur landiS stjórn- vaidi soldáns, og hjer má hann hafa her í köstulum viS landa- mærin og til varSgæzlu í BalkansskörSum, en innar í landinu gæta landsbúar sjálfir, eSa lögregluliS þeirra, friSar og griSa. Hvergi mega hjer vera utanveltu sveitir (Sjerkessar eSa Baski-hozúkar) úr berafla soldáns, en herskráS liS má bann senda inn í hjer- uSin, ef meiri óeirSir verSa. Landstjórann skal soldán kjósa til fimm ára, en stórveldin samþykkja kjöriS. Til sett nefnd (af stórveldunum) á aS koma fótum undir landstjórnina nýju, og ráSa tekjunum unz þaS er búiS. Hjer mega Rússár haida 50 þúsundum hermanna í 9 mánuSi, en þrír skulu aS auki ætlaSir til burtbúnings. Soldán skuldbindur sig til aS bæta stjórnarhagina á Krít, sem heitiS var í tilskipun 1868. Hann á aS vilna Grikkjum svo í um landamerkin aS norSanverSu, ab þeim megi verSa góS hugnun aS, en vili þeim eigi semjast um máliS, heita stórveldin sinni meSalgöngu. Austurríki sendir her inn í og tekur aS sjer (!) Bosníu og Herzegovínu. Monte- negro, Serbía og Rúmenía verSa frjáls ríki, og verSa landa- merkin svo færS út, eSa þeim svo breytt (um Rúmeníu), sem nánara er á skiliS f samningnum. Montenegro fær Antivari viS Adríuhaf, en má eigi herskip eignast, og þar mega engi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.