Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 174
174
ALMENNARI TÍÐINDI.
hafbi átt við rannsóknir þar aö lútandi í 10 ár og Pictet í 5.
— Cailletet gat gert lopttegundirnar fljótandi meS því a<5 nota
afarmikinn þrýsting sameinaðan geysikulda. Loptinu var þrýst
saman í stálvöfSum járnhólk meS kvikasilfri og vatnspressu og
ofsakulda, er hann framleiddi me& sjerstakri efnablöndun, en
engin fljótandi mynd kom á lopttegundina fyrr en allt í einu
var tjett af þunganum. Orsökin til þessa er sú, sem nú fylgir.
Eins og fyr er sagt, fjarlægjast smáagnir hluta hver aSra viS
hitann, en þegar þær þjettast saman aptur, losast hitinn. þegar
lopttegund er þrýst saman, kemur því fram mikill hiti, sem
dreifist út í rúmiS í kring, en hætti þrýstingurinn allt í einu,
þarf í sömu svipan lopttegundin sama hita, sem hún sleppti,
og verSur viS þaS geysimikil kólnun í kring (allt að 300° frost),
og þaS er þessi kuldi, sem hjálpar mest til aS gjöra lopt-
tegundina fljótandi. — Pictet fór líkt aS, en vjelar hans voru
töluvert kröptugri, svo hann gat betur sýnt breytingarnar; hjá
honum sáust jafnvel nokkrir krystallar af frosnu súrefni
Jaröskjálftar. Til skaSa og manntjóna hafa einkum tveir
landskjálftar orSiS í SuSurameríku. Hinn fyrri varS í fyrra
vor (í Maí) nieS fram ströndura Kyrrabafsins í Perú og Boli-
víu, og fylgdu þeim stóreflis flóSöldur af hafinu, sem urSu aS
miklu tjóni og eyddu aS mestu sumum hafnaborgunum. Menn
töldu, aS 6 — 8 hundruS manna hefSu farizt í ölduflóSinu. Hinn
síSari varS 1 vor á sama svæSi, og riSu þá þær hafgerSingar
yfir borgirnar Callao og Lima (böfuSborgina í Perú), aS þær
lögSust aS mestu leyti í eySi. Hinn fyr nefndi bær er ekki
langt frá höfuSborginni, og er hennar farmtekju eSa farmhlaSa-
stöS. Callao eyddist meS sama raóti 22. okt. 1746.
Viðaukagrein.
í rjettan mánuS sátu erindrekar stórveldanna ásamt sendi-
boSum Tyrkja yfir gerS sinni í Berlín, og 13. júlí var friSar-