Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 31
ÓFRIÐURINN. 31 fjellu þeir allir er fyrir voru til varnar. Örímgnr veitti sóknin a8 hinum virkjunum, og fjell Grabbe á leifcinni, en H8 hans vildi þó ekki á hæl hopa, og sótti svo fast á móti skothríðinni, a8 loks tókst aö brjótast inn í virki8. þegar forvirkin voru unnin, tók vörnin a<5 ver8a linari í enum innri virkjum borgar- innar, þvi Tyrkir sáu, a8 Bússum var alvara a8 kljúfa til þess tvitúgan hamarinn og spara ekkert til, a8 hún yrbi á þeirra valdi. þetta grimmilega atvígi stóö frá náttinálum (þann 17.) og til dagmála daginn eptir. Um þa8 bil, e8a fyr, fór setuliS Tyrkja a8 leita undankomu úr borginni, en Kússar ur8u þess skjótt varir og Ijetu riddarali8 sitt veita því eptirför. Flótta- Ii8i8 komst ekki langt á lei8, á8ur Rússar ná8u þeim sveitum og tóku af þeim vopn og farangur. Hjer var8 enn allmikill her a3 bandingjum Rússa, en raannfalli8 hafbi or8i8 stórkost- legt i hvorutveggja li8i. Af Rússum höf8u falliB e8a or8i8 óvígir 35C0 manna. þetta var sí8asti sigur þeirra þar cystra, enda var nú nálega öll Armenía á þeirra valdi. því verSur ekki neitaB, a8 Rússar rjettu hlut sinn me8 þrótt og har8fengi bæBi í Asíu og Evrópu, eptir svo margar ófarir fraraan af á báBum stö8um. þa8 er satt, a& þeir hafa af mikilli merg8 manna li8 a3 taka, og a3 aflamunurinn hefir mestu skipt til sigurúrslitanna, en allir lita svo á herför þeirra, sem þeim liafi vaxiS þróttur og áhugi vi8 hverja þraut, og aldri kva3 anna3 vi3 í blö3unum heima, enn a8 sóknin skyldi þreytt, þar til yfir lyki me3 Tyrkjum, og hinar kristnu þjóBir á Balk- ansskaga yr3u til fulls úr ánauð leystar. því var lengi spáð, að hlje hlyti a8 verða á hernaði þeirra, þegar vetraði, en bæði á Bolgaralandi (einkum fyrir nor8an Balkansfjöll) og i Litlu Asíu er optast mikið vetrarríki. Nú lögðu líka a3 snemma bæ8i snjóar og hörkur, en Rússar ur8u því skarpari í sókn og fer8um sem ófærurnar óxu, og ljetu ekkert fyrir standa. þeir voru í því ekki ósvipaðir úlfunum heima hjá sjer, sem renna þá helzt að bygðum og skirrast engnr hættar, þegar mest harðnar a3. Um sjálfa forustuna er sama a3 segja, a8 fjTirhyggja og snar- ræði kom æ því betur í ljós, sem lengra sótti fram, og a3 hjer urðu öll víti að varnaði, þar sem ávallt hjó í sama farið hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.