Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 83
ÍTAIjÍA.
83
í t a I i a.
Síðan Skírnir átti hjeSan síBast frjettir a8 færa, hefir þetta
ríki misst enn fyrsta konnng sinn og stofnanda, enn þjóíholla,
vinsæla og ágæta ViktorEmanúel, en fengift i hans staS
son hans, Umberto — e8a Umberto fyrstar sem hann er
konungsnafni kallaSur. Viktor Emanúel andaSist í byrjun þessa
árs, eSa 9. janúar, og vantaÖi þá lítiö í 8 ár um fimmtugt.
Hann er fæddur 14. marz 1820. Karl Albert faöir hans var
mjög vandur aÖ uppeldi hans og námi, en hermenntin var þaÖ,
sem prinsinn þýddist bezt, og kom honum þaÖ síBar vel aÖ
haldi. Hann lagÖi líka mikla stundJá allskonar íþróttir, og
harÖnaÖi meí> því móti til allrar áreynslu og líkamsþrauta.
J>egar faÖir hans færBist þab mikilræÖi í fang (1818) að korna
Italiu úr ánauB og undan Austurríki, fylgdi prinsinn honum i
herförina og fjekk alræmislof fyrir hugrekki sitt og djarflega
framsókn í orrustunum. Eptir ósigurinn viö Nóvara (23. marz
1849) afsalaBi Karl Albert sjer konungsvaldinu á sjálfum víg-
vellinum, og hjer tók sonur hans viB arfi sinum — en betra
heilli, enn þá horfBist til. J>a8 er sagt, aB þegar Viktor
Emanúel fann Radezky gamla, hershöfBingja Austurríkismanna,
aB máli, þá hafi marskálkurinn faBmaB enn unga konung aö
sjer og spurt hann aö, hvaö hann gæti gert honum til þægBar
eöa grei&a, en konungur hafi svaraB: „jeg er nú gangandi, og
verB því feginn, herra marskálkur, ef þjer ljáiB mjer hest aB
ríBa heim til mín“. Hann átti ekki góöa heimkomu, því nú
kom felmtur og óráB á þá flesta, sem áöur höföu látið sem
drjúgmannlegast, en þar aB auki hófst hart og illt flokkastríB,
er óvinir frelsisins og klerkarnir veru aB því öllum árum, aB
stjórnarbótin, sem Karl Albert hafBi veitt þegnum sínum, yrBi
úr lögum tekin. Viktor Emanúel ljet hjer hvergi bifast, og
stóB jafnfast á móti hótyrBum (frá Austurríki og öBrum ríkjum
á Ítalíu) og fortölum, en fylgdi í öllu ráBum tveggja vitra og
þjóöhollra skörunga, en þaB voru þeir Cavour og Massimo
d’Azzeglio, og þeirra lærisveinar hafa stjórnmálamenn Itala
veriB síBan og munu lengst verBa, eBa í þeirra fótspor feta, aB
6*