Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 105
Þýzkaland.
105
legið viS, a8 í meiri bága færi me8 vinum þýzkalands, enn
Bismarck vildi, og eitt hefir hann þó átt í veSi, en þa8 er
keisaraþrenningin sjálf, sem hann hefir átt mestan J>átt a8.
þa8 mun líka mega með sanni segja, a8 Bismarck hafi ekkj
sparaS a8 mæla mi81unaror8 tíl beggja, og hann hafi ráí>i8
vini sínum, Andrassý — þeir fundust í september í Salzburg —
a8 vera Þolinmó8ur og bi81oka sem lengst, á8ur hann Ijeti til
sín taka. Nú leiB líka svo, a8 Andrassý ljet ekki á sjer bæía, Jiar til
leikslokin komu í San Stefano, en þá vildi hann ekki draga
dul á, aB samningurinn, sem Bússar hefBu þröngvaB Tyrkjum
til a8 ganga a8, væri ríkjum keisara síns svo óhagstæBur, a8
honum ÞyrfO a<5 breyta í mörgum greinum. Andrassý gerBi
bráBan bug a8 því a8 bjóBa stórveldunum á fund, til aB koma
skaplegum lyktum á austræna máliB, en þess er getiB í Eng-
landsþætti, hva8 hjer var til fyrirstöBu, og hvaB Bretar skildu
til um sína komu. {>egar Andrassý ljet þa8 fylgja, a8 hann
beiddist fjár af ríkjadeildunum til herbúna8ar, til þess a8
Austurríki yr8i vi8 engu varbúiB, ef þa8 þyrfti rjéttar síns a8
reka , þá þótti mönnum bæ8i á þýzkalandi og ví8ar málunum
fara a8 víkja í ískyggilegt horf, og því beiddust menn skýrslu
af Bismarck á alríkisþinginu um a8gjör8ir hans og ætlan fyrir
hönd þýzkalands þjó8afri8inum til eflingar. í svari sínu sagBi
kansellerinn, a8 hann hefBi frá öndverBu gætt þeirrar reglu,
þegar Austurríki og Kússlandi bar á milli i austræna málinu,
a8 heimta aldri þar af ö8ru hvoru undanlát, er þýzkaland
hef8i verib hinu saradóma. Hitt mundi vart hafa veriB rá81egt
og dæmin sýndu, a8 þcss konar a8fer3 hefBi ekki vel gefizt
þegar eitthvert stórveldiB átti í hlut. Sá sem svo felldu móti
hlyti a8 lúta, segBi vi8 sjálfan sig: „þa& er mjer mjög óge8-
fcllt, a8 gefa upp málstaB minn, en hitt er mjer þó meir móti
skapi a& fara í stríB vi& svo voldugt ríki, sem þýzkaland er.
En samt sem á8ur get jeg ekki a8 því gert, a8 muna því
bragBiB og' skrifa þa8 hjá mjer“. Hann sagBist hafa vilja8
rá8a öllum hi8 heilasta í þessum málum og forBast sem mest
öll undirmál, en þa8 væri munur á því, a& segja hreint og
beint ætlun sína og álit, og hinu, a3 koma fram mc& kennara-