Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 105

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 105
Þýzkaland. 105 legið viS, a8 í meiri bága færi me8 vinum þýzkalands, enn Bismarck vildi, og eitt hefir hann þó átt í veSi, en þa8 er keisaraþrenningin sjálf, sem hann hefir átt mestan J>átt a8. þa8 mun líka mega með sanni segja, a8 Bismarck hafi ekkj sparaS a8 mæla mi81unaror8 tíl beggja, og hann hafi ráí>i8 vini sínum, Andrassý — þeir fundust í september í Salzburg — a8 vera Þolinmó8ur og bi81oka sem lengst, á8ur hann Ijeti til sín taka. Nú leiB líka svo, a8 Andrassý ljet ekki á sjer bæía, Jiar til leikslokin komu í San Stefano, en þá vildi hann ekki draga dul á, aB samningurinn, sem Bússar hefBu þröngvaB Tyrkjum til a8 ganga a8, væri ríkjum keisara síns svo óhagstæBur, a8 honum ÞyrfO a<5 breyta í mörgum greinum. Andrassý gerBi bráBan bug a8 því a8 bjóBa stórveldunum á fund, til aB koma skaplegum lyktum á austræna máliB, en þess er getiB í Eng- landsþætti, hva8 hjer var til fyrirstöBu, og hvaB Bretar skildu til um sína komu. {>egar Andrassý ljet þa8 fylgja, a8 hann beiddist fjár af ríkjadeildunum til herbúna8ar, til þess a8 Austurríki yr8i vi8 engu varbúiB, ef þa8 þyrfti rjéttar síns a8 reka , þá þótti mönnum bæ8i á þýzkalandi og ví8ar málunum fara a8 víkja í ískyggilegt horf, og því beiddust menn skýrslu af Bismarck á alríkisþinginu um a8gjör8ir hans og ætlan fyrir hönd þýzkalands þjó8afri8inum til eflingar. í svari sínu sagBi kansellerinn, a8 hann hefBi frá öndverBu gætt þeirrar reglu, þegar Austurríki og Kússlandi bar á milli i austræna málinu, a8 heimta aldri þar af ö8ru hvoru undanlát, er þýzkaland hef8i verib hinu saradóma. Hitt mundi vart hafa veriB rá81egt og dæmin sýndu, a8 þcss konar a8fer3 hefBi ekki vel gefizt þegar eitthvert stórveldiB átti í hlut. Sá sem svo felldu móti hlyti a8 lúta, segBi vi8 sjálfan sig: „þa& er mjer mjög óge8- fcllt, a8 gefa upp málstaB minn, en hitt er mjer þó meir móti skapi a& fara í stríB vi& svo voldugt ríki, sem þýzkaland er. En samt sem á8ur get jeg ekki a8 því gert, a8 muna því bragBiB og' skrifa þa8 hjá mjer“. Hann sagBist hafa vilja8 rá8a öllum hi8 heilasta í þessum málum og forBast sem mest öll undirmál, en þa8 væri munur á því, a& segja hreint og beint ætlun sína og álit, og hinu, a3 koma fram mc& kennara-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.