Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 55
ENGLAND.
55
Englandi, þegar um auðsaeld manna ræftir — sjerílagi e8al-
manna og kanpmanna —, og þá eigi sí?)ur óhófið, er auíilegíiinni
fylgir; því hjer munu til hvorstveggja flest dæmin finnast og
stórkostlegust. Eitt var þaS fyrir skemstu, sem á má minnast,
er einn kaupmaðurinn (Rotschild) gipti eíalmanni (Roseberry
lávarSi), dóttur sína, og galt i heimanmundinn 54 millíónir
króna, en heimanfylgjan fór þó eigi yfir þaÖ fram, aS hjer yr9i
jafnræÖi, og eptir þessu voru brúftkaupsgjafir bæíi brúSgumans
sjálfs og stórmennisins, sem brúbkaupií sótti. — Af hófleysi
ríkra manna á Englandi gerast margar sögur, og einkanlega af
skrautkostnaSi kvennanna. Eigi alls fyrir löngu var skuldamál
í dómi, þar sem ymsir varningssalar kröfðust borgunar af
kaupmanni fyrir skraut og ymsa muni, sem kona hans hafSi
fengiS bjá þeim me® gjaldsfresti. þaS kom þá fram, aö bóndi
hafSi ætlaS konn sinni 72,000 króna til klæSnaSar og skraut-
kaupa eSa annara munaSarþarfa, en bún hafSi fengið fyrir og
sóaS helmingi meira. Meðal smámuna, sem hún bafði seilzt í,
var blýpenni, með gimstein á endanum, sem kostaði 1620 kr.
Kaupmaöurinn neitaði borgun þess alls, sem í hans óleyfi var
keypt, og tóku dómsmenn það til greina, en er dómurinn var
upp kveSinn, veitti yfirdómandinn báSum bjónunum þungar
átölur fyrir óráð sitt og illt hjúskapardæmi. í dómsstofunni
var mart manna saman komiÖ, og ger8u þeir góBan og mikinn
róm að þeirri ræíiu, einkum ungir menn og ókvongaðir, sem
kölluðu þetta víti meyjum og konum vel til varnaðar falliS.
En vib þaS er á stundum komiS í enskum blöSum og ritum,
aS ungir menn firrist hjúskap, sökum þess aS þeir óttist eySslu-
semi og skartfýsi kvennfólksins.
I vor varS sá atburSur á írlandi, sem sýnir, aS margir
búa hjer enn yfir illum hug til enskra jarSeigenda, þó bygg-
ingarlögunum hafi veriS breytt landsbúum í vil, og aS skap al-
enn sóthrúgu, og sofið á henni mánuðum saman. þegar mannskepnuna
rekur svo langt í þróttleysi og sljófgan, þá verður það eina úrræðið,
að drekka sig örvita. ,,„Að hætta að drekka, og hafna hressing-
unni!““ sagði einn af þessum örvæntingarmönnum, — ,,„nei, þá
vil jeg heldur deyja, og það af stundn!““