Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 88
88
ÍTALÍA.
fyrir sjer, a8 það bezta í gegn hættnm og áfcllum væri jiað,
aS standa dyggilega á verSi fyrir þjóSfrelsinn og lögum rikisins.
Hann lauk máli sínu meS þeim orðum: nJeg sækist ekki eptir
ö8rum metnaSi enn þeim, a8 eiga þann vitnisburS skiliS, aS
jeg hafi fetaS í fótspor fööur míns“.
þess er getib á undan, a8 Píus páfi var veikur, þegar
Viktor Emanúel andaSist, en hafSi ö&ru hverju veriÖ lasinn og
lítift á ferli síSan hausta tók. Nú þyngdi honum dag af degi,
og það varð mánuður, tveim dögum fátt i, sem hann lifði
konunginn. Píus páfi andaSist 7. febrúar skömmu fyrir miS-
aptan. Hann varS nær þvi 86 ára að aldri (f. 13. Maí 1792),
en páfa-aldur hans var8 leugri enn nokkurs páfa annars á
undan. Hann tók vi8 páfavaldinu 1846, en hjet á8ur greifa-
nafni Mastai-Ferretti (Johan Maria). Sí8an — e8a einkum frá
1848 — hefir breyting komizt á svo mart í vorri álfu og mörg
ríkin eru svo undir iok H8in, a8 höf8ingjar þeirra hafa veri8
reknir burt, en þau sjálf orBin a8 samfellum vi8 önnur ríki,
svo sem Hannover og Kjörliessen á þýzkalandi, Púll oghertoga-
dæmin á ítaliu, og enna sömu forlaga bei8 páfaríkiS, e8a
veraldarvald Rómabiskups, fyrir sjö árum. Á8ur enn Mastai-
Ferretti var8 páfi, fór þa3 or3 af honum, a8 hann væri frjáls-
lyndur og þjó8huga3ur maður, og í byrjun stjórnar sinnar
þótti hann heldur hneigjast til fylgis vi8 þá menn, sem voru
vaknaðir til forvígis fyrir frelsi og sjálfsforræði ennar ítölsku
þjóðar. En þa8 leið ekki á löngu áður honum varð hughvarf,
þvi hann sá, að hreifingastraumurinn á Ítalíu bar ab þeim
miðum, sem eptirkomanda Pjeturs postula mundi sizt á sætt,
og þegar hvessa tók 1848 og stormurinn stóð frá París, settist
hann i andóf á skipi kirkjunnar og hjet á þá Austurrikiskeisara
og Frans konung á Púli. þeir urðu honum að vísu að nokkru
liði, og þegar hann rak fyrir storminum frá Rómi, náði hann
höfn og hæli í Gaéta, kastala Frans konungs. Betri bjargvættur
reis þó þá upp i París, er Louis Napóleon varð forseti þjóð-
veldisins. Hann sendi her til Rórns og rak þaðan þjóðvalds-
stjórnina, en ljet flytja Píus páfa á stól sinn aptur (9. apríl
1850). Nú sat hann 10 ár í friði, en samband hans við