Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 111
þÝZKALAND.
111
frœSingarnir á Frakklandi. Líkindin komu fram í svo mörgu.
Sósíalistum þjóSverja varS eins tíStalað um ástand og kjör
verkmannalýSsins í öSrum löndum eSa allri Evrópu , og heima
hjá sjer sjálfum, því alstaSar þyrfti eins aS gjörbreyta enni
eldri fjelagsskipun, og fyrir því yrSu þeir aS gangast og leggja
lag sitt til, sem mest þyrftu þess viS. þessvegna rjeSu þeir
þaS meS sjer í fyrra sumar á fundinum í Gotha, aS þeir
skyldu í ár sækja aSalfund bandamanna alþjóSafjelagsins
(Internationale), og því kalla blöS þeirra þá alla píslarvotta
ens nýja boSskapar, sem fjellu fyrir frakkneska liSinu (stjórnar-
hernum) í París voriS 1871. Eitt af þessum blöSum heitir
Vorwárts (Áfram) og kom í þaS í fyrra grein meS þeirri
fyrirsögn: „þjóSveldiS (þ. e. á Frakklandi) norSur og niSur!“,
og var þar sagt, aS þaS væru ekki aS eins forsetarnir, Thiers
og Mac Mahon, eSa ráSherrar þeirra og þingliS, sem hefSu
lagt og legSu ánauSarok á alþýSuna og væru sannnefndir böSlar
frelsisins og þess forvígismanna (1871), en lýðskörungarnir
sjálfir, sem þættust vera, yzt í vinstra arm á þinginu í Versölum
væru ekki hót betri, og mundu eins níSast á verkmönnunum og
fátæka fólkinu, ef til kæmi, og berjast undir hinna merkjum í
gegn frelsinu. NiSurlagiS var svo hljóSandi: „Frakkneska
fólkinu fer aS skiljast, aS þaS er jafaaSarskipunin og ekkert
anna8\ sem getur orSiS grundvöllur sannarlegs þjóSfrelsis. það
mun taka sig til og reka af höndum sjer harSstjórana og alla
þá garpa, sera veifa mjúkum falsorSum, hvort sem þeir spíg-
spora meS sverB (Mac Mahon) eSa meS regnhlíf (Thiers)“.
Af þessu má marka, aS þaS eru engar smábreytingar, sem
þurfa aS komast á, áSur fjelagslífiS hefir tekiS þau stakka-
skipti, sem jafnaSarmönnum á þýzkalandi þykir hlít aS.
þaS seni að framan er sagt, er stutt lýsingatilraun á því,
hvernig menn almennt líta nú á jafnaSarhreifingarnar á þýzka-
landi, og hvaS menn færa til síns máls, aS svo sje, og aS því
leyti er það viSbót viö þaS, sem greint var í riti voru í fyrra
(bls. 116—117), aS þýzkir sósíalistar vilja ekki lengur láta
sjer nægja, aS koma máli sínu áleiSis meS því aS koma for-
vígismönnum sínum á þing og eiga svo þátt aS löggjöfinni, eSa