Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 155
SVÍÍJÓB OG NOREGUR.
155
ber. Hann var gott skáld, og eptir hann eru söguljóS um
Engilbrekt, Dalamannaforingjann, auk fleiri skáldrita. Hann
útlagÖi á sænsku or&abókina grísku eptir Passow. Hann var
einn af helztu skörungum í prestadeildinni á enu gamla þingi
Svía. Hinn er H. M. Melin, dómkirkjuprófastur í Lundi og
kennari vi8 háskólann (f. 14. sept. 1805, dó 17. nóvember
1877). Eptir hann eru prentabir fyrirlestrar um Jesúm krist,
mótmælarit í gegn Strauss. Höfubverk hans er sænsk biblíu-
þýíing meÖ athugagreinum. — Seint í deseraber dó málfræS-
ingurinn J. E Rydquist (f. 2. okt. 1800. Hann var lengi
bókavörbur vi8 bókasafnið í Stokkhdlrai. Eptir hann er (auk
fl.) „Svemka sprdkets lagar“ og er það af öllum málfræftingum
haft í raestu metum. — Eptir nýjár hefir látizt Elias Fries,
prófessor í grasa- og jarSarfræöi vi8 háskólann í Uppsölum,
or81ag8ur fræ8iraa8ur í þeim vísindum. Hann dó 8. febrúar, en
er fæddur 15. ágúst 1794. — (Af NorSmönnum:) 12. júní dó
L. K. Daae (68 ára gamall), prófessor í sagnavísindum vi8 há-
skólann í Kristjaníu. Hann var mjög sarakuga Wergeland á ýngri
árum, og komst seinna á þing og var bændum helzt meSmæltur.
Hann haf8i mjög á höndum ritstjórn tímarita og bla8a, og
rita&i margar ritgjör8ir sögulegs efnis og ura stjórnarmál.
Me8al „skandínafa11 var hann enn ákafasti, en fældi menn frá
sjer, er hann kenndi, a8 allir NorBurlandabúar ættu a3 ver8a
a8 einni þjó8. — 12. júlí anda8ist einn enn elzti kennaranna
vi8 háskólann Chr. P. B. Boeck, próf. í líffærafræði auk fl., vel
metinn náttúrufræSingur (f. 1798).
A m e r í b a.
Bandaríkiii (norSur). Vjer minntumst á það í fyrra,
a3 flokkunum hef8i or3i8 afar kappdeilt um forsetakosninguna —
sem þar er tíBast í öllum kosningum — og a8 mönnum þótti
þá, sem mest hef8i komizt upp um brög3 og ólög af hálfu
lý8valdsmannna. Sí8ar hafa sönnur fundizt fyrir hinu, a8 þjó8-