Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 77
FRAKKLAND.
77
eSa annaÖ skraut til líkfylgdarinnar. Líkinu fylgdu og raargar
sveitir af borgarhernurn, og sveitir af landshernum, sem fyrir
er skipaS, a8 fylgja skulu þeira, sem hafa boriS æztu sæmda-
merki „hei8ursfylkingarinnar“ eSa staSiS hafa fyrir stjórn
ríkisins. ViS jarSarförina fluttu ymsir ræSur af vinum Thiers
og helztu skörungura þjóBvaldsmanna. MeSal þeirra voru
Grévy og Jules Simon. Hinn síBarnefndi rakti þaS í ræSu
sinni, sem Thiers hefir unniS fyrir ættjörSu sína, og lauk svo
máli sínu: „I nafni þjóðarinnar flyt jeg enn fremur skilnaSar-
kveSju söguritara ens franska þjóSveldis (þ. e. ens fyrsta),
forvigismanni frelsisins, frelsara landsins úr hers höndum og
fyrsta forseta þjóBvaldsríkis á Frakklandi“. — Thiers er fæddur
í Massilíu 15. apríl 1797. Hann ætlaSi fyrst aS stunda her-
manna nám, en keisaradæmiS varS á þrotum, er hann var 18
ára aS aldri, og þá sneri hann sjer aB lögvísi og stundaSi
hana í Aix. 1821 fór hann til Parísar og innan eigi langs
tíma komst hann í kynningu viS Lafitte og Talleyrand. þaS
er sagt, aB Talleyrand hafi einu sinni orSiS þetta aS orSi um
Thiers: „LjóngáfaSur er hann, dvergmenniB, en hann vinnur
Frakklandi aS fullu!“ Seinustu orSin benda á, aS Talleyrand
heflr þótt hinn vera of hrifinn af anda þeirrar aldar, sem
byrjaBi meS byltingunni 1789. Skömmu á eptir aS Thiers var
kominn til Parísar byrjaSi hann á „Sögu ennar frönsku stjórn-
arbyltingar", og kom hún á prent á árunum 1823—27. Hjer
var vel unniS aS 10 binda riti, og höfundurinn ekki meir enn
þrítugur, er þaS var búiB og alprentaS. þó Thiers hafi aS mak-
legleikum orSiS frægur bæ&i fyrir þessa sögu og þá er hann
skrifaSi síSar um tíma konsúlanna og keisaradæmisins, þá mun
svo rjett litib á bæSi ritin, aS þau hafi sveigt nokkuS lýsingar
hans á mönnum og atburSum eptir því, sem Thiers líkaSi bezt
á aS líta. í byltingarsögunni þykir hann heldur draga fjöSur
yfir og fegra þaS sumt, sem flestum verSur aB þykja andstyggi-
legt, einmitt af því aB hjer var unniS og barizt fyrir frelsiS;
og í hinni sögunni gerir hann Napóleon fyrsta aS þeirri algerfis
hetju, aS menn hafa kallaS hana „helgs manns sögu“, og hjer
hefir auBsjáanlega valdiS miklu um gleSin af veg Frakklands á