Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 27
ÓFRIÐURINN.
27
til sóbnar á hendur Rússum, og varfe J>eim a8 því mikill
óskundi í nokkurn tíma. Eigi fór betur fyrir hægri armfylkingu
Rússa, þeirri er hjelt til Batum og tók þar til sókna. Nokkru
eptir þessa atburSi geröi Dervish jarl útrás frá Batum og harS-
asta atvíg að her Rússa, og hlutu þeir einnig hjer að gefa upp
stö8var sínar og hörfa út aptur yfir landamærin Um þetta
leyti skutu Tyrkir li8i á land í Sjerkasíu nokku® fyrir norían
Rion, kastalann er fyr er nefndur. Rá8i8 var a8 hleypa lands-
búum upp á móti Rússum, en það dró til lítils fagnaSar fyrir
Tyrki, enda urðu þeir bráSum a8 sækja aptur lið sitt, af því
þeir þurftu þess á öSrum stöSum. Nú var Lóris Melíkoff einn
eptir me8 sitt liS innan ummerkja Armeníu, og hjelt stöðvum
siuum fyrir norSan Kars til þess seint í ágúst.mánu8i. Mukhtar
jarl hjelt þá til fundar vi8 hann meS mikiö liö og rak hann af
stöSvunum eptir manns'kæða orrustu (18. ágúst). Rússar námu
enn staÖar vi8 bæ, er Kúrúkdara heitir, og stób hjer annar
bardagi 25. ágúst, en eptir hann stukku Rússar á burt og upp
aÖ Alexandrópol binumegin landamæranna. Foringjum Tyrkja
hafSi nú eigi aö eins unnizt a8 reka innrásarherinn út úr sinni
landeign, en bábir armdeildaforingjarnir, sem áður eru nefndir,
jarlarnir Dervish og Ismail, höföu fylgt Rússum inn í þeirra
landeign. Mukhtar jarl bjó sjer berstöð á felli einu fyrir
nor&an Kars, er Javní Dagh heitir, og haföi þar 50 þúsundir
manna.
Rússar máttu sanna þaö hjer, sem á öbrum stöSum, þar
sem viÖ Tyrki var a8 eiga, „a8 eigi fellur trje vi8 fyrsta högg“,
og höf&u sama Úrræ8i8 og á Bolgaralandi, a8 draga aB sjer
ógrynni li8s. í lok septembermána&ar höf8u Rússar auki8 svo
her sinn, aÖ þeir skipuöu 70 þúsundum í mi8fylking sína, og
út frá hvoruinegin 20 þúsundum. I sta8 þess a8 eflast a8 liöi
og fylla þau skörö sem or&iö höfSu í bardögunum, uröu Tyrkir
svo öruggir um sig af sínu gengi, a8 Mukhtar jarl sendi nokkurn
bluta liös síns á burt til fnlltingis á Bolgaralandi. í byrjun októ-
bermán. leituöu Rússar á a& nýju og freistuöu (1. til 4. okt.)
aö stökkva Múkhtars li8i af Javní Dagh, og er þa8 tókst ekki,
reyndu þeir aö fara á svig vi8 her hans og komast suöur fyrir