Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 27

Skírnir - 01.01.1878, Síða 27
ÓFRIÐURINN. 27 til sóbnar á hendur Rússum, og varfe J>eim a8 því mikill óskundi í nokkurn tíma. Eigi fór betur fyrir hægri armfylkingu Rússa, þeirri er hjelt til Batum og tók þar til sókna. Nokkru eptir þessa atburSi geröi Dervish jarl útrás frá Batum og harS- asta atvíg að her Rússa, og hlutu þeir einnig hjer að gefa upp stö8var sínar og hörfa út aptur yfir landamærin Um þetta leyti skutu Tyrkir li8i á land í Sjerkasíu nokku® fyrir norían Rion, kastalann er fyr er nefndur. Rá8i8 var a8 hleypa lands- búum upp á móti Rússum, en það dró til lítils fagnaSar fyrir Tyrki, enda urðu þeir bráSum a8 sækja aptur lið sitt, af því þeir þurftu þess á öSrum stöSum. Nú var Lóris Melíkoff einn eptir me8 sitt liS innan ummerkja Armeníu, og hjelt stöðvum siuum fyrir norSan Kars til þess seint í ágúst.mánu8i. Mukhtar jarl hjelt þá til fundar vi8 hann meS mikiö liö og rak hann af stöSvunum eptir manns'kæða orrustu (18. ágúst). Rússar námu enn staÖar vi8 bæ, er Kúrúkdara heitir, og stób hjer annar bardagi 25. ágúst, en eptir hann stukku Rússar á burt og upp aÖ Alexandrópol binumegin landamæranna. Foringjum Tyrkja hafSi nú eigi aö eins unnizt a8 reka innrásarherinn út úr sinni landeign, en bábir armdeildaforingjarnir, sem áður eru nefndir, jarlarnir Dervish og Ismail, höföu fylgt Rússum inn í þeirra landeign. Mukhtar jarl bjó sjer berstöð á felli einu fyrir nor&an Kars, er Javní Dagh heitir, og haföi þar 50 þúsundir manna. Rússar máttu sanna þaö hjer, sem á öbrum stöSum, þar sem viÖ Tyrki var a8 eiga, „a8 eigi fellur trje vi8 fyrsta högg“, og höf&u sama Úrræ8i8 og á Bolgaralandi, a8 draga aB sjer ógrynni li8s. í lok septembermána&ar höf8u Rússar auki8 svo her sinn, aÖ þeir skipuöu 70 þúsundum í mi8fylking sína, og út frá hvoruinegin 20 þúsundum. I sta8 þess a8 eflast a8 liöi og fylla þau skörö sem or&iö höfSu í bardögunum, uröu Tyrkir svo öruggir um sig af sínu gengi, a8 Mukhtar jarl sendi nokkurn bluta liös síns á burt til fnlltingis á Bolgaralandi. í byrjun októ- bermán. leituöu Rússar á a& nýju og freistuöu (1. til 4. okt.) aö stökkva Múkhtars li8i af Javní Dagh, og er þa8 tókst ekki, reyndu þeir aö fara á svig vi8 her hans og komast suöur fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.