Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 134
134
TYRKJAVELDI.
þess hefir ábur verib getið, ab soldán skipti opt um abal-
foringja hersins, og ávallt svo, ab engan varbi, og var þab engu
öbru eignað, enn reQum og vjelabruggi vib hirb hans og í
leyndarrábinu. Eins fór um þá, sem fyrir stjórn hans stóbu og
þeirra sessunauta; einn kom þar á fætur öbrum, sat vib völdin
um stund, varS svo aS þoka fyrir öSrum, kora aptur eptir viku
eSa mánuS — eSa þá lengra bil, ef fleiri enn einn höfSu drepiS
sjer niSur í sætiS. þetta sýnir, hve laust og hverfult þ»S allt
er bjá Tyrkjum, sem fast og traust þarf aS vera, og þá helzt
cr ríkiS er í nauS og kröggum. Kalífinn hálfær — en „orS
hans speki“, eptir orStakinu gamla. Skjótast varS þó um þessi
skipti meSan á samningunum stóS í San Stefanó, eSa eptir
sáttmálagerSina, þvi þá varS enn kappdeildara meB þeim, sem
vildu snúast til vináttu viS Rússa, og hinum, sem vildu fela sig
Englcndingum á hendur og fara aS þeirra ráSum og fortölum.
Hjer vegnaSi ýmsum betur, og soldán reiddi fram og aptur
eptir því sem hvorir um sig gátu gert hann hræddan, eSa taliS
honum trú um, aS hinn flokkurinn sæti viS hann á svikráSum
og vildi svipta hann völdum og skapa honum lík afdrif og
bróSur hans og föSurbróSur á undan. Stundum var Achmed
Vefik ofaná, stundum Said pasja, eSa aSrir fylgismenn Mahmud
Damats, en hann er mágur soldáns og þykir hafa -stillt allri
stjórninni til ens verra. Achmed Vefik er vinur Englendinga,
og þá ávallt ráS af sendiboSa þeirra (Layard), þegar í mestan
vandann sótti. Mahmud Damat gat taliS svo um fyrir mági
sínum, aS hann bæSi bauS til sín Nikulási stórfursta og tók
honum meS mestu blíSu og virktum. þeir borSuSu saman og
gengu hvor viS annars hönd eins og aldri hefSi neitt á milli
boriS — og þá varS Layard aS 1 afa góSar gætur á öllu, aS
Rússar kæmu ekki soldáni í sína gildru. Vefik var þann tíma
viS völdin, og var fariS fram á viS soldán, aS hann skyldi
setja annan mann fyrir ráSaneytiS. Soldán tók því ekki fjarri,
en bætti þó viS: „eitt á jeg bonum þó upp aS inna, og þaS
var þarfaverkiS, sem hann vann, þegar hann losaSi mig viS
þingiS góSa“. þaS varS þó ekki þá af, aS hann færi, en þess
var ekki langt aS biSa, og nú er hann þó á ný viS stjórnina,