Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 102
102
BELGÍA.
Flærasku tala 2,659,890, frakkncsku 256,860, bæíi máliu
340,770, þýzku (einkanlcga í Luxcrabourg) 38,070, cn 28,200
annaShvort frakknesku cSa þýzku, c8a þá öll málin.
H o 11 a n d.
Hjer cr við nýjar kosningar kosinn helraingur fulltrúa í
hvert skipti. J>eir voru 80 a0 tölu, en nú hefir þingib sökum
fólksfjölgunar auki^ 6 viS. Heemskerk (sbr. Skírni 1877, 104.
bls.) og hans sessunautar í stjórninni hafa orfcið a8 sleppa
völdunum, því vi8 kosningarnar í fyrra sumar jókst svo afli
frelsisraanna, að þeir fengu 18 atkvæSa yfirburíi í ne&ri deild-
inni. í apturhalds flokki eru kaþólskir menn og enir svæsnari
af þingliBi prótestanta. þingiS lýsti yfir vantrausti til stjórnar-
innar 25. september, en svo nauðugt var ráíherrunum a8
víkja úr sessi, a8 þeir sátu enn kyrrir í 3 vikur. Hinu nýja
ráíaneyti kom saman og veitir nú forstöSu sá roaSur, sem
heitir Kapeyne van de Capello. Me8 honum eru í ráöaneytinu
van Heckeren (fyrir utanríkismálum) og van Posse (fyrir ný-
lendumálum), en fyrir verzlunar- og farmannamálum stendur
einn af helztu skörungum frelsismanna — annar enn Fransen
van der Putte — sem Tack van Porthét heitir. í enum nýju
kjördæmum var kosið í marzmánuSi og komust þar fram 4 — 5
af frelsismannaflokki. í fjárhagsáætluninni var gert rá8 fyrir,
a8 tekjurnar yr8u 114 milljónir gyllina, en útgjöldin 121 millíón.
þessi áballi kemur sumpart af strí8inu á Súmatra, sem kostar
bjerumbil 20 milliónir á ári, og sumpart af enum miklu fram-
lögum til farleiðaskurSa, járnbrauta og annara stórkóstlegra
mannvirkja og fyrirtækja. Eitt af þeim veríur uppþurkun
Zuidersjáfarins, þar sem landiS verður aukið um 28 ferhyrnings-
mílur. Hið nýja ráSaneyti hefir boriö upp nýmæli um aukiS
nám í alþýðuskólum og fjölgun þeirra, og ætlazt til a8 ríkið
auki sitt framlag til þeirra um 3/jo.