Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 160
160
AMERÍKA.
leitaSi rjettar sins: svo raundi þa8 verSa um aldur og æfi. —
Pittsborg stendur vi8 Ohio, þar sem fljótið verSur skipgengt,
þar í nánd eru margir steinolínbrunnar, þar eru dtal verksmiSjur,
þangað er flutt kornið úr Ohiodalnum og borgin verður því
ein af aSalstöSvum fyrir verzlun, iSnaS og samgöngur í Banda-
ríkjunum. Margar járnbrautir ganga þaSan í ymsar áttir og
þar eru stóreflis geymsluhús fyrir varning, sem sendast á í allar
áttir. 19. júlím. hættu allir vinnumenn þar starfi sínu. Allt
varS í uppnámi, 15 vagnalestir stóSu ferSbúnar og voru stöSv-
aSar, vjelastjórarnir voru reknir á braut af skrílnum meS grjót-
kasti og margir særSust. þeir vagnar, er komu, voru lika stöSv-
aSir og öllu dengt saman í eina kássu. Oaldarsægurinn óx
eins og skriSa í fjallshlíö, vinnulaus skríll og drukknir vinnu-
menn komu allstaSar aS, allar samgöngur stöSvuSust og bærinn
var á skrílsins valdi. Borgarstjóri sendi boS til landstjóra og
Qekk frá honum her nokkurn undir forustu Pearsons hershöfS-
ingja. Pearson og borgarstjórinn reyndu aS telja mönnum hug-
hvarf, en þaS kom fyrir ekki; þeim var svaraS meS óhljóSum,
bissuskotum og grjótkasti og særSust þeir þar bá&ir. SíSan
byrjuSu hermenn skotbríS á skrílinn, en áunnu eigi mikiS og
urSu undan aS hverfa inn í járnbrautargarSinn og verjast þaSan.
XJppreisnarmenn kveyktu í húsum hjer og hvar um bæinn, og
alla nóttina stób bardaginn eins og viS bjartan dag því stórir
hlutar bæjarins stóSu i björtu báli. Loks gátu uppreisnarmenn
ekiS logandi vögnum fullum af steinolíu aS húsum, er hermenn-
irnir voru í, og kveykt í þeim. Olíutunnurnar sprungu og köstuSu
eldi og logandi eimyrju í allar áttir. Húsin brunnu yfir höfS-
ura hermanna, og urSu þeir aS halda í burt í þjettri fylkingu, því
annars mundu þeir hafa brunnið þar inni. Skríllinn elti þá
og sótti aS þeim, en þeir ur&u aS láta undan síga, er viS slíkt
ofurefli var aS fást; margir ljetu líf sitt, en fáir komust uudan.
Eptir þessi frægSarverk lögSu uppreistarmenn eld í alla vagna,
er þeir náSu í, og eins í kornforSabúr og verzlunarbúSir, svo
allt var í Ijósum loga; enn múgurinn dansaSi viS reykinn og
báliS af gleSi og drakk brennivín. þar brunnu mörg þúsund
tunnur korns. — í Philadelphíu, Chicago og öSrum stórbæjum