Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 69
FRAKKLAND.
69
þeim bjó niSri fyrir. — Eptir þenna langa og kappsótta undir-
búning af hvorratveggju hálfu, sem aS framan er á vikið, fóru
kosningarnar loks fram 14. dag októbermánabar. þó stjórninni
ynnist þaS á, aS einvaldsliSar fjölguSu um bjerumbil 30, þá
beiS hún samt fullan ósigur, þar sem hinir hjeldu yfirburSum
meir enn 100 atkvæSa, og þaS kom svo allt fyrir ekki neitt,
aS hún hafSi búiS um hnútana, sem áSur er sagt, og beitt
þeim brögSum, er síSar gerSu margar kosningarnar ógildar.
þegar þau atkvæSi voru saman talin, sera greidd höfSu veriS
meb þjóSvaldsmönnum, varS munurinn mörgum hunSruSum þús-
unda meiri enn viS kosningarnar á undan. Af þessu mátti
stjórnin búast viS, aS þjóSvaldsmenn mundu ekki verSa henni
auSveldari viS aS eiga, þegar á þing kæmi. 5. nóvember tók
hiS nýja þing til starfa, og tóku þjóSvaldsmenn þá til óspilltra
málanna. Um leiS og nefnd var sett til aS prófa kosningarnar
(kjörbrjefin), var önnur kosin til þess, aS raunsaka alla aSferS
stjórnarinnar, eSa í hverjum ólögum hún hefSi gert sig seka frá
þinglausnum og til ennar nýju þingsamkomu. RáSherrarnir sáu
lijer sitt óvænna, því mart varS til marks um, aS fylgiS mundi
og bregSast í öldungadeildinni. Rjett í áköfustu hríSinni í full-
trúadeildinni, sem rcis af þessu tiltæki þjóSvaldsmanna, fjellst
þeim Broglie hugur, og báSu nú Mac Mahon í guSs bænum aS
lofa sjer aS fara frá stjórninni. Hann var lengi tregur, því
þeir voru eigi auSfundnir, sem gætu haldiS uppi orrustunni viS
„byltingamennina", eSa síbyrt viS Orminn eptir þaS aS svo
miklir kappar höfSu frá lagt. Loks fann hann þaS úrræSi, aS
taka þá menn til ráSaneytis, sem aS vísu voru sömu trúar og
hinir, en voru hvorki viS þing eSa þingflokka riSnir. þegar
þeir komu á þingiS, störSu menn á þá, eins og þeir væru
komnir nibur úr skýjunum, og allt stóS í sömu óreiSunni sem
fyr. Mönnunum leiddist virSingin sem von var, og vildu sem
fyrst viS hana losna. þá tóku ymsir sig til og fóru á fund
Mac Mahons og leiddu honum fyrir sjónir, i hvern vanda færi,
ef fulltrúadeildin synjaSi allra fjárframlaga. Hann var lengi
þrár og þybbinn fyrir og ljezt albúinn aS freista þinglausna í
annaS skipti. BáSir forsetar þingdeildanna, þeir Audiffret