Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 69

Skírnir - 01.01.1878, Síða 69
FRAKKLAND. 69 þeim bjó niSri fyrir. — Eptir þenna langa og kappsótta undir- búning af hvorratveggju hálfu, sem aS framan er á vikið, fóru kosningarnar loks fram 14. dag októbermánabar. þó stjórninni ynnist þaS á, aS einvaldsliSar fjölguSu um bjerumbil 30, þá beiS hún samt fullan ósigur, þar sem hinir hjeldu yfirburSum meir enn 100 atkvæSa, og þaS kom svo allt fyrir ekki neitt, aS hún hafSi búiS um hnútana, sem áSur er sagt, og beitt þeim brögSum, er síSar gerSu margar kosningarnar ógildar. þegar þau atkvæSi voru saman talin, sera greidd höfSu veriS meb þjóSvaldsmönnum, varS munurinn mörgum hunSruSum þús- unda meiri enn viS kosningarnar á undan. Af þessu mátti stjórnin búast viS, aS þjóSvaldsmenn mundu ekki verSa henni auSveldari viS aS eiga, þegar á þing kæmi. 5. nóvember tók hiS nýja þing til starfa, og tóku þjóSvaldsmenn þá til óspilltra málanna. Um leiS og nefnd var sett til aS prófa kosningarnar (kjörbrjefin), var önnur kosin til þess, aS raunsaka alla aSferS stjórnarinnar, eSa í hverjum ólögum hún hefSi gert sig seka frá þinglausnum og til ennar nýju þingsamkomu. RáSherrarnir sáu lijer sitt óvænna, því mart varS til marks um, aS fylgiS mundi og bregSast í öldungadeildinni. Rjett í áköfustu hríSinni í full- trúadeildinni, sem rcis af þessu tiltæki þjóSvaldsmanna, fjellst þeim Broglie hugur, og báSu nú Mac Mahon í guSs bænum aS lofa sjer aS fara frá stjórninni. Hann var lengi tregur, því þeir voru eigi auSfundnir, sem gætu haldiS uppi orrustunni viS „byltingamennina", eSa síbyrt viS Orminn eptir þaS aS svo miklir kappar höfSu frá lagt. Loks fann hann þaS úrræSi, aS taka þá menn til ráSaneytis, sem aS vísu voru sömu trúar og hinir, en voru hvorki viS þing eSa þingflokka riSnir. þegar þeir komu á þingiS, störSu menn á þá, eins og þeir væru komnir nibur úr skýjunum, og allt stóS í sömu óreiSunni sem fyr. Mönnunum leiddist virSingin sem von var, og vildu sem fyrst viS hana losna. þá tóku ymsir sig til og fóru á fund Mac Mahons og leiddu honum fyrir sjónir, i hvern vanda færi, ef fulltrúadeildin synjaSi allra fjárframlaga. Hann var lengi þrár og þybbinn fyrir og ljezt albúinn aS freista þinglausna í annaS skipti. BáSir forsetar þingdeildanna, þeir Audiffret
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.