Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 17
ÓFRIÐURINN.
17
slóöuin, er meira sœtti, en Rússar voru nú komnir aS raun um,
aS meira þyrfti til enn harbfengilegar atreiSir aS vinna svo mikinn
her í öSru eins vígi og PlevnastöSin var orSin. í mánaSar-
lokin dróst aS þeim stórmikiS liS aS norSan, og þá kom Gúrkó
hershöfSingi aptur meS varSlib keisarans frá Pjetursborg og mikiS
riddaraliS. þeir höfSu eigi til þessa sjeS sjer færi á aS komast
á svig viS Plevna — hvorki norSan nje sunnan megin —, og
því gátu þeir engan tálma gert liSsendingum eSa flutningum
fanga og vopna aS vestan til stöSva Tyrkjahersins. í byrjun októ-
bermánaSar var Todtleben gamii kvaddur til hersins viS Plevna,
sá enn sami, er bezt hafSi dugaS í vörn Sebastópóls og ráSiS
þar fyrir virkjagerSum. Ilonum var nú á hendur faliS aS stýra
sókninni aS Plevna. Ilann sá, aS þaS mundi Osman pasja vísast
til meins, ef aSflutningarnir ab vestan yrSu tepptir, og fjekk
Gúrkó hersböiSingja 24 þúsundir einvaialiSs til fylgdar — þar
á meSal 40 riddarasveitir — meS 96 fallbyssum, aS sækja
vestur og ráSast á leiSarstöSvar eSa áfangavígi Tyrkja á þeim
slóSum. Sá foringi Tyrkja hjet Sjéfket pasja, sem tvívegis hafSi
komiS miklum nautarekstrum og* öSrum vistanauSsynjum til
hersins í Plevna. ViS hann og hans liS var fundinum heitiS.
þegar Gúrkó iagSi af staS (23. okt.), hafSi Sjefket búiS gott
vígi viS þann bæ, er Gornjí Dubník heitir, og sett þar 10,000
manna til varna. þorpiS liggur IO2 mílu vegar í útnorSur frá
Plevna. HingaS sneri Gúrkó leiSinni og hjelt eggjunarræSu til
manna sinna áSur enn sóknin byrjaSi. MeSal annara orSa sagSi
hann viS þá: „til ykkar er meira lagt enn annara hermanna,
þiB hafiB búninginn betri og málann meiri, látiS nú sjá afreks-
verkin, er því svari, og drýgiS svo dáS í framgöngunni, sem
ykkur er gert hærra undir höfSi enn öSrum!“ J>ann 24. okt.
skipaSi bann her sínum til atgöngu, og ljet eptir vanda fallbyssur
sínar kveBast á viS fallbyssur Tyrkja. Eptir 5 stundir voru
Tyrkir kveBnir í þaula, og þá baS Gúrkó menn sína renna á
vígin. Hjer voru brekkur upp aS sækja aS skotgörSunum, en
viStökurnar af Tyrkja hálfu svo ómildilegar sem viS mátti búast,
og ljetu þeir Rússa kenna á, aS nógu var leift til sendinganna,
sem hjer voru boSnan FótgönguliB Rússa bilaSi í fyrsta áhlaup-
Skírnir 1878. 2