Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 91
ÍTALÍA.
91
Camerlenga — cinskonar forseta lcyndarráSsins. Hann er
fæddur 2. marz 1810, og hefir liaft á sjer bezta or8 fyrir val-
mennsku og lærdóm. Krýning hans fór fram í „Sixtínsku
kapellunni“ sunnudaginn 3. marz meS allri þeirri dýrS og vib-
höfn , sem siívenja er til. Allir kardinálarnir og biskuparnir
(og fl.) voru í hvitum búningi meb silkimítur á höfbi. Eptir
messu- og bænasöng var páfinn borinn inn í kirkjuna, og þar
bar hann fram trúarjátninguna, og þar fjekk hann sitjandi í
hásæti sinu alla kossana — andlitskossa, knjekossa og fótarkossa.
Ibrandi fólk kyssir a8 eins á fótinn. Biskupar kyssa á fót og
knje, en á andlit a8 auki kardínálar og erkibiskupar. þá
veitir páfinn þeim öllum blessun sína sem vib eru staddir. Sá
kardínáli heitir Mertel, sem setti kórónuna á höfub Leó páfa,
og hafbi hann þessa byrjun formála síns (sem vant er): „Tak
hjer vib páfamítrinu, sem er prýbt þrem kórónum, og vit, aS
þú ert furstanna og konunganna fabir, stýrandi jarbarinnar, og
rikisvaldur frelsarans hjer í heimi (og svo frv.).“ — Menn hafa
getiS þess til, aS hinn nýi páfi mundi verSa audveldari viS aS
eiga fyrir Italiukonung, og hann mundi láta sveigjast til sara-
komulags og sætta sig viS þá breyt.ingu sem orSin er á högum
páfastólsins. Til þess hafa ekki enn sjezt mikil merki, önnur
enn þau, aS hann svaraSi konungi vingjarnlega, er hann
óskaSi honum hamingju og heilla af páfakosningunni, og kvazt
vænta betra samkomulags og friSar framvegis. A hinn bóginn
hefir hann bæSi í umburSarbrjefi og ávarpstölu til kardínála
sinna talaS um þrautir og raunir kirkjunnar, og hvatt menn til
þrautgæSis í bænum og kappkostan, aS hennar blutur mætti
rjettast. En hann forSast þau fáryrSi og hörS ummæli, sem
Píusi níunda var svo hætt viS aS beita bæSi í ræSum og
brjefum. þaS er sagt, aS kristmunkar búist ekki viS miklu af
honum- og aS þeim þyki hann of meinlaus, og því hafa þeir
haft svo nafniS í skopi, aS þeir kalla hann „ljóniS tannlausa11.
Af þingi og stjórn ítala er fátt í frjettir færanda í þessu
riti. RáSherrarnir (Depretis, Nicotera, Crispi og Mancini enir
helztu), sem veriS hafa viS stjórnina 3 seinustu árin, voru af
vinstra flokki þingsins, en í fyrra varS þessi flokkur nokkuS