Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 156

Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 156
156 AMERÍKA. valdsmenn hafi eigi veriS vandari a? atferli sínu enn hinir, a0 minnsta kosti hva8 brögSin snerti, og a9 sumir forrnstumenn í þeirra flokki (t. d. einn af ráöherrunum í Washington) hafi keypt raenn til ab falsa kjörskýrslur á sumum stöSum. Sem vita mátti ur8u slíkar uppgötvanir a8 miklu umtalsefni á þing- inu og f blöSunum, og lý®valdsmenn fengu því framgengt, aS nefnd var sett á ný að ranusaka þessi misferli, og um tíma uggSu menn, at þetta myndi draga til, a8 kosning Hayes yr8i lýst ógild. Að þvi kom þó ekki, og fulltrúadeildin fjellst á þá uppástungu í vor (þingmanns fra Illinois, sem Burchard bcitir) meS miklum atkvæ8afjölda, a8 kosninguna skyldi ekki mcga vjefengja og hún skyldi óhögguÖ standa. A8 ári fara nýjar kosningar fram til sambandsþingsins, og menn efast ekki um, aö lýSvaldsmönnnm vegni betur enn hinum, og þykir því sýnt, hvernig fara muni um næstu forsetakosningu. Annars hefir Hayes gert sjer mesta far um aS vera sem óhlutdrægastur, og alstaðar haldib þar í hemilinn á síns flokks mönnum, er honum þótti, ab þeir vilja beita hina ófríki. Af þinginu í Washington er þa0 aÖ segja, aÖ flest mál hafa í þess síöustu setu (henni lokiö 18. júní) oröiö aö lok- leysu; og hefir þó nóg veriö upp boriÖ, ef þaÖ er satt, sem sagt er, aö nýmæla talan eöa frumvörpin hafi farið fram úr 4000 (!). A seinustu árura hefir peningamálið (seðla fækkun og takmörkun) valdið miklum þingdeildum, en nú gengu þau lög fram á þinginu, að silfurpeninga skyldi móta á ný og þeim veitt gjaldgengi ásamt gullpeningum, sem fyr hefir verið. I öldungadeildinni hafa þjóðvaldsmenn enn allmikla yfirburði, en hinir nokkra þegar fulltrúadeildinni, og þaö er ósamþykki deild- anna, sem hefir valdið því, að málin bafa ekki náð fram að ganga. Eitt af því, sem fram á var farið, var fjölgun hersins. 1870 var lögtekið, aö her Bandaríkjanna skyldi vera 30 þúsundir manna, 1873 var honum hleypt niður i 25,000, og sá afli enn niinkaður um 2,500 1876. Stjórnin þóttist komin að raun um, að þetta væri of lítið lið fyrir svo fjölmennt og víðlent ríki, þó því skyldi eigi til annars varið, enn hersetu í kastöl- um, griöagæzlu hjer og hvar, og til viðlaga eöa á varðstöðvum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.