Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 103
HOLLAN'D.
103
Nn er kominn upp háskóli í Amsterdam, npp nr þeim
æbri menntaskóla („institut"), sem þar hefir veriS. Hann var
vígSur í miSjum októbermánuSi. Heemskerk hafBi verið l>ví
mjög mótfallinn, og þess ljet háskólaráBiB hann gjalda, er honum
var ekki boBiB til hátíBarhaldsins, og stóB hann þó þá enn
fyrir sjálfum kennslumálunum.
Svissiand.
þaB sem vjer sögBum í fyrra um allshcrjar atkvæBagreizlu,
er svo aB skilja, aB nýmælin verBa þá borin undir fólkiB (þ. e.
kjósendurna), þegar þau vekja óánægju og tiltekinn fjöldi óskar
þcss. A8 þessu kom 21. október um þrjú nýmæli, sem urBu
aB lögum á sambandsþinginu í fyrra vor. J>aB voru fyrst
vinnulögin (sbr. Skírni fyrir áriB í fyrra 100. bls.), en verkstaBa
eigendum þótti, aB þau skerBu sinn hlut, og þeir kváBust eiga
bágar meB enn fyrr aB sjá atvinnu sinni borgiB fyrir innfluttum
smíBum og varningi, sjerílagi í takmarkafylkjum landsins. ViB
atkvæBagreizluna samþykkti fólkiB lögin meB 172,000 atkvæBum
gegn 158,000. Hin lögin voru um landvarnarskatt, og um
kosningabeimild þeirra manna í sínu átthagafylki, sem hefBu
vist í öBru fylki. Landvarnarskatt skyldu þeir gjalda, sem
eigi væru vopnfærir, veikburBa, krypplingar og kararmenn.
Hvorumtveggju var hrundiB, enum fyrri meB 800 atkvæBa mun,
en enum síBamefndu meB 70,000, og hafBi þetta veriB lögleiBt
og alllengi í gildi í sumum fylkjanna. SambandsþingiB gerir
sjer mesta far um aB verjast skuldum, en veitir þó erfitt, því
útgjöldin til bersins bafa Svisslendingar aukiB, en járnbrautirnar
kasta ekki svo miklu af sjer, aB þaB svari enum mikla kostnaBi,
sem til þeirra hefir orBiB aB leggja. Eptir áætlun þingsins cru
tekjurnar þetta áriB reiknaBar til 401 /2 mill. fránka, en útgjöldin
til 43. Hjer til koma enn aukaútgjöld, sem Svisslendingar
hafa orBiB fyrir sitt leyti aB gangast undir, eBa 8 mjll. fránka