Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 110
110
I>ÝZKALAXD.
hið nýja lýðveldi í mannablóði — þá hefir þjóðverja sízt
grnnað; að verknaðarfólkið á þýzkalandi og ieiStogar J>ess
mundu innan fárra ára draga svo mikinn dám einmitt af því,
?em Frökkum hefir orSiS til mestu lýta, eSa aS jafnaSar-
kenningarnar mundu fá svo marga bobendur og átrúendur á
þýzkalandi, sem síSan hefir reynzt, eSa aS þær yrSu eins
stækar hjer og á Frakklandi. i>á þegar voru aS vísu og höfSu
veriS uppi jafnaSarpostular á þýzkalandi (t. d. Lasalle, Schulze
Delisch, Jakoby og fl.), en þeir höfSu meir fengizt viS hagfræð-
islegar rannsóknir og vísindakenningar um samband auSs og
vinnu, eSa viS tilraunir meS samtök og fjelagsskap verknaSar-
fólks og aSra útvegi því til hagsbóta, enn viS hitt, aS æsa þaS
upp í gcgn öSrum stjettum eSa á móti kirkjunni og lögskipun
ríkjanna. — Eptir stríSiS og fjeföngin frá Frakklandi (millíarSa-
gjaldiS) komst mesta hreifing, eSa rjettara sagt, brjál á atvinnu-
far manna á þýzkalandi. VerkmannafólkiS streymdi þúsundum
saman til borganna, þvi þar fjekkkst vinnan helzt, og nú meiri
enn áSur, viS svo mörg nývirki — ný hús og borgabætur, og
fl. — og gróSafyrirtæki þeirra manna, sem peniugum stýrSu,
eSa þeirra vildu afla meS hlutbrjefafjelögum, en voru margir
helzt of óvandir aS ráSi sínu í þeim efnum, sem viSar hefir
gefizt. þctta varS fjölda verkmanna og iSnaSarfólks „skamm-
góSur vermir", því atvinnan brast, þcgar þeir sem henni stýrSu
gripu í tómt eptir gullinu, eSa fyrirtækin urSu svo mörgum aB
táli einu og vjelum. þetta varS náttúrlegt tilefni til versta
kurs meSal iSnaSar- og verkmannalýSsins, og viS þaS urSu
þeir forsprökkum sósíalista miklu leiSitamari enn áSur. AS
sama hófi sem liS þeirra fjölgaSi, fóru kenningarnar aS verSa
svæsnari — franskari lá oss viS aS segja —, tóku aS kalla
alla þá fjelagsskipun óhæfa, sem menn nú hlíttu í heimsku
sinni, og lýstu í óhelgi bæSi kirkju og ríki, sem hvorttveggja
miSaSi til, eptir gömlu og núlegu fari sínu og eSli, aS halda
almúganum i þræikun. Alla ena eldri skipan mannfjelagsins
hlyti aS daga uppi viS sólaruppruna nýrrar gullaldar. I stuttu
máli: jafnaSarpostularnir á þýzkalandi hafa orSiS eins miklir
rauSavíkingar, og forustumenn jafnaBarmanna og sameignar-