Skírnir - 01.01.1878, Blaðsíða 146
146
DANMÖRK.
síðan í fyrra. Á þingunnm í Berlfn slá þjóðverjar skolleyrunum
vi8 því öllu, sem fulltrúarnir frá NorBursljesvík (Kryger og
Lassen) segja, þegar þeir minnast á 5tu greinina í Pragarsátt-
málanum, og þegar þeir rita eitthvaS í þýzk blöð, verSur því
nú litill gaumur gefinn. Eptir Kryger kom grcin í fyrra i blað
miíflokksins, er „Gcrmaniau heitir — og talar máli kaþólskra
klerka —, þar sem liann talar sárlega um þá kosti, sem danskir
menn eigi vif a<5 búa i NorSursljesvík, en segir a8 niðurlagi,
aS þaS verSi raun um siSferðisástand ennar þýzku þjóSar,
bverjar lyktir hún geri á um mál Dana í Sljesvík. Sem þa8
blaí) horfir viS stjórninni og höfuSflokkunum á prússneska þing-
inu, má nærri geta, aS sú grein hefir komiS aS litlu haldi.
Yfirvöld Prússa fara sínu fram sem áSur í Sljesvík, og kreppa
þar æ fastar aS enu danska þjóSerni. BlaSstjórar þeir, er þess
máli tala, mega opt sæta hörSu, og nú hefir Hjort Lorenzen,
ritstjóri „ Danncvirkesu, orSiS aS fara úr landi til Kaupmanna-
hafnar.
í fyrra sumar fór konungur vor (4. ágúst) ásamt drottning-
unni og þyri dóttur þeirra til skyldmenna sinna á þýzkalandi.
þaSan brá hann sjer til Englands á fund dóttur sinnar (konu
prinzins af Wales), en kom aptur í lok ágústmánaSar, en þær
inæSgur dvöldust eptir fram undir miSjan september. Krón-
priuzinn hafSi ríkisstjórn meSan faSir hans var á burtu, og
hafSi áSur haft forustu fyrir því liSi, sem aS vanda var dregiS
saman á Jótlandi (viS Hald) til hérbúSavistar og hernaSarleika.
Plptir heimkomu konungs hjelt hann suSur á þýzkaland meS
konu sinni og heimsótti FriSrek prins frá Hollandi, afa hennar,
á hallargarSinum Muskau í Silesíu.
P'yrir þremur árúm var þaS lögum leyft, aS konur mættu
stunda vísindi og ganga undir próf viS liáskólann — en prófin
skyldu þó ekki heimila þeim rjett til neinna embætta, þeirra
er ríkisstjórnin á ráS á. í haust eS var hafa tvær stúlkur gengiS
undir stúdentapróf, og sátu meSal stúdenta á reformatíonarhá-
tíSinni. í stúdentafjelaginu var fariS fram á aS leyfa þeim
inngöngu, sem þær beiddust, og fylgdu þeir allir þvf máli, sem
leiSast hafa látiS i frjálsari stefnu, en hinir urSu miklu fleiri,