Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1878, Page 130

Skírnir - 01.01.1878, Page 130
130 RÚSSLAND. sem hún átti heima. Bæ8i þetta og sjálfur sýknudómurinn er þess vottur, að fólkinu er fariS aS verSa annars hugar vi& mart á Rússlandi, og ab því er fariS aS birta svo fyrir augum í Gandvíkur þokunni, aS þaÖ sjer verstu annmarkana á högum sínum. Hjer var sögunni þó ekki lokiS, því endirinn var þó lakastur af öllu, er stúlkan var á burt numin, og aS til hennar hefir hvorki sjezt nje heyrzt upp frá þeim degi. Menn geta þess heldur til, aS hún sje í einhverju varShaldinu niSur komin, enn aS hún hafi veriS tekin af lífi eSa send til Síberíu. — Hin sagan er sú, aS stúdentar viS háskóiann í Kíev höfSu í vor gert sig seka í einhverju því, sem offrekja þykir á Rússlandi, talað djarflega um stjórnarannmarka og ófrelsi, eSa fl. þess- konar, og áttu þeir fyrir þaS aS sæta Síberíuvist. þeir voru fluttir á járnbrautinni til Moskva, en er ekiS var meS þá til næturstaSar f borginni, hafSi fólkiS þyrpzt saman á strætunum og ætluSu sumir, aS þetta væru menn, sem kæmu heim aptnr úr herförinni til Tyrklands og hefSu setiS þar í varShaldi, og var þeim því tekiS meS mesta fagnaSi. Hinir ungu menn gáfu stúdentunum í Moskva aS skilja, hvemig á stæSi, og báSu þá aS hjálpa sjer um föt og peninga, því svo hafSi allt komiS þeim á óvart, aS þeir hlutu aS fara af staS fáklæddir og alls- lausir og sumir án höfuSfata sinna. Vagnarnir voru komnir á eitthvert sláturtorg, er þetta kvisaSist, og hjer stukku slátrar- arnir út í mannþyrpinguna og æptu: „þaS eru samsærismenn! þá skal drepa! þeir era fjendur ens heilaga Rússlands!“ — og nú tóku þeir aS leggja á þeim meS hnífum sínum, er um vagn- ana stóSu. Af þessu varS löng og skæS rimma, því fólkiS vildi verja sig, og fengu margir hættulega áverka og sumir líf- tjón. þaS einkannalega viS þenna atburð var þaS, aS löggæzlu- mennirnir komu hjer hvergi nærri, og þaS er sem þeim hafi þótt þeir fá skellinn er skyldu. þegar slátrararnir og aSrir, sem þeim fylgdu, vildu brjótast inn í háskólann og svala sjer á stúdentunum, kom þó borgarstjórinn, Dolgorukoff fursti, til þeirra og baS þá sefast og hætta. Katkoff, sem Skirnir hefir stundum minnzt á, fór þeim orSum um þetta 1 blaSi sínu („MoskvatíSindum"): „Nú hefir alþý&an svaraS því hneyxli,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.