Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 157

Skírnir - 01.01.1878, Síða 157
AMERÍKA. 157 þar sem Indíamenn eru í grennd við bygSarlöndin. Henni var8 líka raun aS því í fyrra, hvern geig og skaSa Indíamenn geta gert, ef fáliSaöir fiokkar eru sendir þeim á hendur, og því ætlaBi hún, aS eigi mundi svo fjarri tekiS, er hún stakk upp á aS tvöfalda berinn og naut hjer tillagna af hálfu sumra euna vitrustu hershöfSingja. En hjer fdr þvert á móti, og lýSvalds- menn, eSa meiri hlutinn í fulltrúadeildinni stakk upp á hinu, aS minnka herinn um 2,500 og gekk þaS þar fram, en hin deildin kippti tölunni aptur í liSinn og hleypti hernum upp í 25,000. MeS fram fúru lýSvaldsmenn fram á, aS stjórnin mætti ekki hlutast til meS sambandsliSinu um deilur og málefni hvers sam- bandsríkis fyrir sig — og þó var á þetta fulltingi kalIaS í fyrra í uppreisnarhríSinni miklu, sem þegar skal frá sagt, er lögregluliSi og borgaraliSi ríkjanna varS langt um raegn at> bæla niSur óeirSirnar. MeSan ófriSurinn stóS millum norSur- og suðurfyikjanna, voru þaB eins og eSlilegt var mest suSurfylkin, er urSu fyrir hallanum; í norSurfylkjunum voru engar herárásir eSa bardagar, en þar græddu margir of fjár á því aS selja stjórninni matvæli, klæSi, skó, vopn og hergögn. Verksmibjur fengu viS þetta í norburfylkjunum nóg aS starfa, ótal manns fengu þar vinnu og gott kaup. En þegar styrjöldin var úti varS minna úr öllu, og verksmiSjur þær, sem aS eins höfSu staSizt af því, aS selja stjórninni vopn og fæSu, fjellu um sjálfar sig, því nú gátu þær hvergi selt varning sinn, urSu aS segja vinnumönnum upp vist- inni og vísa þeim út á klakann. Nú horfSi til stórvandræSa, allir þessir atvinnulausu menn fóru at vekja óspektir, svo eitt- hvaS varS úr aS ráSa. þá tók stjórnin þaS til bragSs, aS láta byggja ótal járnbrautir til þess aS allur þessi skríll fengi eitt- hvað aS lifa af og hyggSi af óspektum. þeim sem vildu takast á hendur brautasmíSin, var launaS og gefiS of (jár í landi og lausum aurum, ótal fjelög komu á stofn og nóg var alstaSar aS starfa, gufuvjelar og stórsmiSjur kyntu elda dag sem nótt til þess aS smíBa járnbrautirnar. Til þessa þurfti eldiviB, og af því leiddi, að allar kolanámur kómust í geysiverB og þar var vinna sí og æ. Svo gekk um stund, þar til mest af brautunum var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.