Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1878, Síða 140

Skírnir - 01.01.1878, Síða 140
140 GRIKKLAND. sinni í ráðaneyti konungs (fyrir flota- og sjóvarna-málum), og er Ottó konungur J>ótti vilja bregSa frá stjórnarlögunum, gerSist Kanaris honum öndverSur, og var þaS orsök til, aS ríkisvöldin bar undan honum og ætt hans á Grikklandi. MeSan konunga varð á milii, var Kanaris í stjórnarnefnd landsins, og hann var fyrir þeirri sendimanna nefnd, sem fór til Kaupmannahafnar voriS 1863 aS bjóSa Vilbjálmi prinsi konungstignina. Hann var fyrir ráSaneyti Georgs konungs 1864—65, og hefir ávallt veriS bezti traustavin ens unga konungs. Svo háaldraSur sem hann var, gerSi hann þab fyrir bæn konungs i fyrra sumar aS taka viS forustu stjórnarráSsins, er svo var sett saman, sem áSur er á vikiS, en konungur vissi, aS hann elskuSu allir og hávirtu, hvers flokks er voru. D a n m ö r k. þiugmálum Dana var í fyrra, er vjer enduSura söguna, þar niSur komiS, aS ráSherrarnir höfSu birt (12. apríl) fjár- hagslög til bróSabirgSa. Vjer gátum þess líka, hvernig þessu úrræSi stjórnarinnar var tekiS af almennings hálfu, sem þing- flokkar og þeirra fylgismenn stóSu aS málinu. Vinstrimönnum kom þetta heldur á óvart, því þeir höfSu helzt búizt viS, aS ráSherrarnir mundu heldur kjósa aS skila af sjer völdum, enn gerast svo nærgöngulir ríkislögunum. Vinstrimenn þögSu nokkra stund og biSu til þess, aS ávarpahríSin til ráSherranna (sjá Skírni í fyrra) slotaSi. 2. júlí birtu forstöSumenn þeirra harSa og skorinorSa yfirlýsingu eSa ávarp til kjósendanna, og kölluSu sýnt, aS ríkislögin væru brotin og skoruSu á alla til öruggs fylgis á móti róSaneytinu. þá byrjaSi og kappsótt fundahald, og á öllum fundum voru viSkvæSin hin sömu um þá sök, sem ráSberrarnir bæru nú sjer á baki. Um staSfest- ingu konungs á bráSabirgSarlögunum var eigi öSruvísi orSum fariS, enn aS hann hefSi því fallizt á ráS stjórnar sinnar, aS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.