Skírnir - 01.01.1878, Qupperneq 128
128
RÚSSLAND.
ast á tvö dæmi frá seinustu tímum, sem sýna harðýðgi fram-
kvæmdarvaldsins, þrælslund þess og alls þorra manna, um leib
og margir ráöa ekki viS frelsiskvaSir sínar og óþreyjan eptir
mannú&legri og betri stjórnarháttum. I vor beiddist stúlka ein,
Vera Sassúliz að nafni, a8 ná tali af lögreglustjóranum, Trepoff
hershöfSingja í Pjetursborg, en er hún kom inn til hans, hleypti
hún skoti á hann úr pistólu, svo aí> hann særSist. Stúlkan var
þegar tekin höndum, og kom sök hennar í kviSdóm, og nú
varS þa&, er öllum þótti hi8 mesta undur, sem lengi hefhi
orðið á Rússlandi, a8 dómarinn dæmdi hana sýkna saka; og
þó sátu í kviðnura margir hefíarmenn og mikils metnir. J>a8
kom sem sje fram í rannsókn málsins, a3 hún haf8i or8i8 fyrir
hörmulegri me8fer8 af löggæzluvaldsins hálfu, og af því fengi8
þa8 hatur á því og gremju, a8 hún var varla sjáifri sjer rá3-
andi. Ilún haf8i gengið i námskóla í Moskva fyrir konur, er
vilja sí8ar taka a8 sjer barnakennslu, og var 17 vetra er hún
kom aptur til Pjetursborgar til mó8ur sinnar. Skömmu sí8ar
kynntist hún Netsjajeff, trúleysingja varginura, sem um er geti3
í árgöngum Skírnis 1870 og 1872 (í Rússlandsþáttum), og
systur hans. Hann var þá ungur a3 aldri, og vi8 ekkert
kenndur, en þa8 lei8 ekki á löngu, á8ur hann var settur í
varShald — fyrir gruna8ar e8a sannar sakir. Hann haf8i á8ur
be3i3 hana a3 veita brjefum móttöku, sem til hans voru stílu8,
og þa8 hafSi hún gert. þetta hefir löggæzlumönnum or3i8
kuunugt, og því vissi hún ekki fyr til, enn a8 hún varð keyr8
skömmu sí8ar í dýflissu. Hún var þá ekki fullra 18 vetra, og
var8 nú a8 ala meir enn tvö ár æskn sinnar í þessari óyndis-
vist, svo a8 hún fjekk hvorki a3 tala vi8 neinn af ættingjum
sínum, nje nokkurn raann annan enn var8mennina, sem gátu
þess á stundum, a8 móBir hennar hef8i komi8 þar og spurt,
hvernig henni li3i. Hún fjekk nú raun um, hve hörmulega
þeir voru staddir, sem fyrir sökum voru hat3ir á Rússlandi,
e8a komust í klandur vi8 stjórnina. A3 rúmum tveim árura
li8num var komiB inn til hennar í klefann og sagt vi8 hana:
„þaS hefir veri8 yfirsjón, a3 menn höf8u þig hinga8, því engar
likur hafa fundizt til, a3 þú hafir neitt.til þess unni8, og nú