Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 5

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 5
Vilhjálmur Stefánsson 5 Vilhjálmi var það Ijóst, hvað lítið hafði verið rann- sakað þarna norður frá. Pað þurfti ekki annað en líta á landkort til þess að sjá það. Strandlínan var að vísu sýnd á þeim, en innan hennar var víða autt, bæði á meginlandinu og eins á flestum eyjunum, er þar liggja fyrir norðan. Mynni fljótanna voru mörkuð, en um upp- tök þeirra og rás vissu menn lítið eða ekkert. Eins var um þjóðflokka, dýra- og jurtalíf í þessum löndum; það var alt lítið þekt. Hjer var því ærið verkefni fyrir hönd- um. En hvernig var best að vinna að þvíf Allar land- kannanaferðir eru mjög dýrar, einkum í heimskautalönd- unum, vegna þess að svo vel þarf að búa leiðangra út, og af því þeir höfðu svo mikið meðferðis, gátu rannsókn- armenn venjulegakomistyfir tiltölulega lítið svæði. Nú hafði reyuslan kent Vilhjálmi, að hægt væri að lifa þar nyrðra án þessa mikla útbúnaðar og vista, ef menn bara lifðu þar eins og Eskimóar; það væri hægt fyrir hvíta menn, ef þeir vildu; það hafði Vilhjálmur sjálfur sýnt þenna vetur, sem hann dvaldi þar. Honum hafði liðið þar svo ve, að hann hafði fitnað við vistarveruna. Menn yrðu að læra af Eskimóum lifnaðarhætti þeirra, hvernig þeir afla sjer fæðu, byggja snjóhús og ferðast sumar og vetur. Pegar menn hefðu lært það, þyrftu þeir að flytja með sjer áhöld þau, er nauðsynleg væru til vísindalegra rann- sókna, og skotfæri, en annars hjerumbil engar vistir, því að hægt væri að afla þeirra þar í landi, eins og Eski- móar gerðu. Auðvitað yrði ekki mikil tilbreyting í mat- aræðinu, en það væri ekki nauðsynlegt til þess að halda lífi og kröftum. Fiskur, feitt dýraket og selspik var fæða, sem mátti fá þar víðast hvar, og á því lifðu inn- fæddir menn, og eins gætu hvítir menn gert. Á þessari fyrstu ferð sinni hafði Vilhjálmur kynst Eskimóum þeim, er bjuggu á svæðinu kringum Mackenzie- fljótið, en þeir höfðu lengi haft kynni við hvíta menn,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.