Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 7

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 7
Vilhjálmur Stefánsson 7 ar. fað hefur stöðvar víðsvegar um landið, meðal ann- ars í Herschelsey. Maður sá sem var stöðvarstjóri þar, þegar þeir Vilhjálmur komu þangað, hjet Fitzgerald, ötull maður og duglegur sem aðrir af því liði. En hann trúði ekki á kenningu Vilhjálms. Vilhjálmur ætlaði nú að halda þaðan austur eftir, en fann að hann vantaði eitt, sem hann taldi sjer nauðsynlegt, og það var nægur eldspýtna- forði. Hann fór því til Fitzgeralds, sem hafði nóg af þeim, og bað hann að láta sig fá eins mikið og hann þyrfti. Pessu þverneitaði Fitzgerald, og kvaðst eigi vilja vera valdur að því, að Vilhjálmur legði í þessa hættuför, sem annaðhvort yrði honum að bana eða hann yrði til þyngsla Eskimóum þeim, er hann ætlaði að leita uppi. Fitzgerald gerði þetta ekki af illvilja heldur af því, að hann vildi hindra Vilhjálm í að framkvæma það, er hann taldi .fífl- dirfsku eina. Sýnir þetta meðal annars kjark og festu Vilhjálms, að hann hjelt sínu fram, hvað sem hver sagði, og jafnvel gegn ráðum þeirra, er best þektu landið. En synjan Fitzgeralds olli því, að þeir fjelagar gátu eigi lagt austur eftir haustið 1908 eins og þeir höfðu ætlað.1) Pví að nú varð Vilhjálmur að leggja af stað vestur til Point Barrow, 400 enskar mílur frá Herschelsey, til þess að sækja eldspýtur, en það var næsti staðurinn, sem hægt var að fá þær. Pessi ferð vestur eftir seinkaði þvf að ’) I þessu sambandi má geta afdrifa Fitzgeralds, því að þau eru Ijóst dæmi upp á skopleik forlaganna. Tveim árum seinna, meðan Vil- hjálmur var austur frá og lifði þar af landinu, frjetti hann lát Fitzgeralds, sem borið hafði þannig að. Asamt tveim öðrum mönnum hafði hann farið með póst frá Fort Macpherson til Dawson, tiltöluiega auðvelda ferð, og urðu þeir allir úti. í*eir höfðu, eins og venjulegt var, haft með sjer svo mikið af vistum, sem talið var nægilegt til ferðarinnar, en af vissum ástæðum og ófyrirsjeðum erfiðleikum hafði hún varað lengur en áætlað var. Peir höfðu vanrækt að veiða dýr á leiðinni og lifa á þeim til þess að drýgja vistaforðann; afleiðingin var sú, að vistir þrutu, og er þeir höfðu etið alt ætilegt, sem þeir höfðu með sjer, hunda og skinnklæði, ljetust þeir loks af kulda og hungri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.