Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 11

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 11
Vilhjálmur Stefánsson 11 móaflokka tala um og þeir [kölluðu kablunat. »Gátuð þið ekki sjeð það strax á bláu augunum mínum og litn- um á skeggi mínu ?« spurði Vilhjálmur þá. feir svöruðu: »Við vissum ekki, hvaða litarhátt kablunat hafa, og auk þess hafa nágrannar okkar norður frá augu og skegg eins og þú«. Petta var það fyrsta, sem Vilhjálmur heyrði um hina svokölluðu »bjarthærðu« Eskimóa, sem svo mik- ið hefur verið rætt um síðan. Eftir að hafa dvalið þarna í nokkra daga, fjekk Vil- hjálmur fylgd norður í Viktoríuland til þessa kynflokks, sem honum hafði verið sagt frá. Tóku þessir menn honum vel sem hinir fyrri, en honum varð þegar allstar- sýnt á þá; þeir voru flestir stærri vexti en aðrir Eski- móar og margir þeirra að yfirliti frábrugðnir þeim, augu og háralitur á mörgum alleinkennilegur og öðruvísi en tíðkast þar nyrðra. Pótti honum þeir í mörgu líkir nor- rænum mönnum. Af tæpum þúsund mönnum voru tíu eða fleiri bláeygir og allmargir höfðu ljósbrúnt skegg; margir þeirra voru skegglausir, því að það var siður þeirra, eins og tfðkast meðal Indíána, að kippa snemma hárunum upp með rótum; hár höfðu sumir dökkbrúnt eða rauðbrúnt, rauðleiti liturinn nokkuð meiri að framan heldur en í hnakkanum; augabrýrnar á nálega helmingn- um höfðu ýmist dökkbrún eða ljósbrún hár og jafnvel þaðan af ljósari. Petta er nú alt æði merkilegt, því að annars hafa óblandaðir Eskimóar mórauð augu og hrafn- svart hár sem Kínverjar. En auk þess var annað ein- kennilegt við þennan flokk og það var höfuðlagið, Vana- lega hafa Eskimóar mjóa hauskúpu og breitt andlit; það er að segja þeir hafa það, sem kallað er á vísindamáli andlits-»index« yfir ioo; en það er undir ioo, þegar höfuðið er breiðara en andlitið. Mælingar á höfðum Eskimóa þarna norður frá sýna venjulega »index« frá ioi — 105; í Labrador og á Grænlatidi hafa hinsvegar Eski-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.