Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 14

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Blaðsíða 14
14 Halldór Hermannsson Norður af meginlandi Ameríku liggur Beaufort hafið og er það skilið frá Baffinsflóa af eyjaklasa miklum, en sumar eyjarnar þar eru í raun og veru stór eylönd. Liggja stór sund milli þeirra og gegnum þessi sund leit- uðu menn lengi á fyrri hluta 19. aldar að norðvesturleið- inni; kostaði sú leit mikið fje og mörg mannslífin, uns Eng- lendingnum Mac Clure tókst loks að komast þar gegnum árið 1850, og á vorum dögum tókst og Roald Amund- sen það. Reyndist sú leið að hafa enga praktiska þýð- ingu vegna ísa. Annars eru eylöndin þar heldur lítið könnuð, einkum þegar norðar dregur. í Beaufort-hafinu eru sjerlega mikil ísalög og hefur því verið ómögulegt að komast þar nokkuð áleiðis með skipum, enda miklu minna gert að rannsóknum þar en í Ishafinu milli Græn- lands og Noregs, og norður af Evrópu og Grænlandi, því að þær leiðir hafa haldið flestir þeir leiðangrar, sem miðuðu að því að finna norðurpólinn. Ameríkumaðurinn Peary varð að lokum hlutskarpastur í þeirri samkepni, og komst hann loksins til pólsins veturinn 1909. Hafði hann gert margar tilraunir, en loksins tókst honum að ná takmarkinu með því að hafa bækistöð sína norðan til á Grænlandi og búa sig best út með vistum og öðrum nauðsynlegum útbúningi, er nægði til ferðarinnar fram og aftur, enda voru vistir hans að þrotum komnar og mikið af hundum hans dauðir, er hann náði aftur Grænlandi. Með öðrum orðum það var skilyrðið að geta búið sig svo vel út frá einhverri landstöð, að ekki þyrfti að hræð- ast skort út á ísnum. En nú eru takmörk á því, hve mikinn farangur megi með sjer flytja, og því er fjarlægð- in, sem náð verði frá landi, komin undir vistaforðanum. Pví eru þau svæði íshafsins minst rannsökuð eða órann- sökuð með öllu, sem lengst liggja frá landi. Norðurpóll- inn sjálfur er sem sje ekki erfiðastur aðgöngu, þar sem hann liggur einungis um 800 enskar mílur frá norður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.