Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 16

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 16
6 Halldór Hermannsson ir, og aö reyna að komast eins langt norður í haf og hægt væri og þannig auka þekkinguna á því sviði; svo var tilætlast, að þeir skyldu reyna að komast eins nærri »torsótta pólnum« eins og mögulegt væri. Þegar alt var tilbúið, hjelt allur hópurinn norður til Nome í Alaska, og þaðan sigldu þeir seint í júlí á þrem smáum skipum. Stærst þeirra var »Karluk«, sem var undir stjórn Bartlett skipstjóra, þess er hafði verið með Peary; var Vilhjálmur sjálfur á því skipi og mestallur farangurinn og áhöldin, sem nyrðri flokkurinn ætlaði að nota; skipið var í þjónustu þess flokks. Á hinum skip- unum var syðri flokkurinn og útbúningur sá, er hann ætl- aði að nota. Engin þessara skipa voru smíðuð til þessarar ferðar. Pau vorujgömul skip; »Karluk« var áður hvalfangari. PegarnorðurfyrirBeringssundkom, skilduskipin brátt vegna ofviðris; náðu smærri skipin leiðarenda, en »Karluk« varð fyrir hrakningi. Pað komst að vísu fyrir Point Barrow, sem er nyrsti oddinn á Alaska, en þar varð það fast í ísnum, losnaði þó aftur og svamlaði um í íshroðanum þar norður frá, komst alla leið austur að Krossey, en þá festist það loksins alveg í ísnum og frá því 13. ágúst gat það ekki hreyftsig; Ijet upp frá því berast með ísnum. Hjer hefur Vilhjálmi víst yfirsjest, því að hann rjeði, hvert skipinu skyldi stefnt. Pað er reynsla hvalveiðamanna þar nyrðra, þegar ísalög eru mikil, að halda skipunum sem næst landi, þar sem norður af Atlantshafinu skipum mun vanalega haldið upp í ísinn. Vilhjálmur ljet gera það hjer í stað þess að fylgja reynslu manna þarna, og að því hefur honum skjátlast, eins og sýndi sig, þegar skipið varð ís- fast. í fyrstunni rak skipið austur eftir í ísnum, en því næst tók það að reka allhart vestur á bóginn. Pegar komið var móts við Harrisonflóa, taldi Vilhjálmur líklegt, að skipið mundi haldast þar kyrt í ísnum um nokkra hríð; rjeði hann því af að fara þar í land ásamt þremur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.