Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 18

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 18
i8 Halldór Hermannsson að hann harðni við hverja raun. Hann hugsaði nú ráð sitt og gerði áætlanir fyrir framtíðina. Sendi hann skeyti til stjórnarinnar í Ottawa og tjáði henni óhöppin, en jafn- framt bað hann um samþykki stjórnarinnar til þess að halda ferðinni áfram, og kvaðst hann þá ætla að rann- saka Beauforthafið og eyjarnar norður af meginlandinu eins og til hefði verið ætlast í byrjun. En hann bað stjórnina að senda með vorinu, stystu leið niður eftir Mackenziefljótinu, vísindaleg áhöld og það allra nauðsyn- legasta, er hann þyrfti. Stjórnin svaraði, að hún væri þessu samþykk og bað hann halda áfram ferðinni, hvað sem »Karluk« liði. Vilhjálmur hjelt þá með fjelögum sínum austur til Collinson Point, þar sem suðurhluti leiðangursins og tvö smærri skipin voru, og komst þangað í desember 1913. P*ar varð það brátt ljóst, að hann og dr. Anderson voru eigi á einu máli um það, hvað gera skyldi, því hinn síð- arnefndi taldi alla rannsókn í Beauforthafi óframkvæman- lega vegna þess, að allur útbúningurinn til þess væri á »Karluk« og hann gæti ekkert látið af mörkum af þvi sem suðurhlutanum var ætlað af útbúningi. Vilhjálmur hjelt því hins vegar fram, að það væri mögulegt, og að hann mundi gera það. Pá ætlaði dr. Anderson að segja af sjer forustunni fyrir suðurhlutanum, en fyrir fortölur hins fjell hann frá því, og virtust þeir um hríð sáttir að kalla, en búast mátti við frekara ósamþykki þegar frá liði, eins og líka varð. Dr. Anderson vildi halda við fornar venjur og varkárni í rannsóknarferðum, þar sem Vilhjálmur var fús til að tefla á tvær hættur. Skildu þeir svo um sinn og Vilhjálmur hjelt lengra austur eftir til ýmsra rannsókna og til að undirbúa ferð sína norður eftir. Meðal annars keypti hann af siglingakaupmanni einum þar litla skútu, »Norðurstjörnuna« (North Star), sem var bygð með einkennilegu lagi og vel til þess fallin að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.