Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 22

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 22
22 Halldór Hermannsson þeir ekki. En þegar neyðin er stærst, er hjálpin næst. Hinn 15. maí náðu þeir fyrsta selnum, og voru þá þau vundræðin á enda; selurinn veitti þeim fæði og ljósmeti, og nú moraði af selum nálega í hverjum ál. Isbjarna urðu þeir og varir. En þíðurnar urðu þeim erfiðar; þeir gátu oft ekki komist yfir álana nema með því að gera bát úr sleðanum (þeir settu tjargaðar boldangsumbúðir utan um hann) og fara þannig yfir. þeim þótti örvænt um, að þeir næðu Bankslandi nema vestanvindur kæmi og drifi þá með ísnum austur eftir, en nú var þvert á móti jafnaðarlegast Sustanvindur, svo þá rak vestur eftir. Pó tókst þeim loksins að komast á landfastan ís, og 25. júní komust þeir í eyjar, sem liggja vestan við Bank's- land; höfðu þeir þá verið á ferð yfir ís í 96 daga og höfðu farið 700 enskar mílur, þegar það er talið með, sem þá hafði rekið. Um sumarið dvöldu þeir á Bankslandi og höfðu að- alstöð sína á vesturströndinni nálægt Noregsey, en fóru þaðan tíðum ferðir inn í landið og könnuðu mikið af því. Altaf voru þeir að vonast eftir, að »Noröurstjarnan« kæmi sunnan að, en ekki bólaði á neinu skipi; biðu þeir lengi þolinmóðlega, enda höfðu þeir nóg að gera að veiða hreindýr og þurka ketið af þeim; var það vista- forði til næsta vetrar. En þá vanhagaði um ýmislegt, einkum voru skotfærin farin að minka mjög hjá þeim. í september var farið að reyna á þolrifin í þeim, og þá rjeðu þeir löks af að halda suður með ströndinni til Cape Kellett, ef ske kynni að skipið væri þar, en svo var þó ekki, og var það þeim mikil vonbrigði. Hjeldu þeir þó ofurlítið lengra suður á bóginn til þess að ganga alger- lega úr skugga um, hvort nokkuð skip væri þar um slóð- ir. Og þá sáu þeir loks‘ns nýleg mannaför í sandinum og þar næst skip, sem þar hafði verið dregið upp á ströndina til vetrarlegu. Petta var ekki *Norðurstjarnan«
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.