Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 23

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 23
Vilhjálmur Stefánsson 23 heldur önnur lítil skúta, »Mary Sachs«, sem heyrði til leiðangrinum. Var hún undir stjórn Bernard skipstjóra og Wilkins ljósmyndara. Pegar Vilhjálmur kom til skip- verja, ætluðu þeir varla að trúa sínum eigin augum. Var það mögulegt, að hann væri kominn þarna lifandi? Jú, það var vissulega hann sjálfur, við ágæta heilsu og í góðum holdum; svo voru líka förunautar hans og hund- arnir sex spikfeitir. Fengu þeir Vilhjálmur þá þær frjettir, að allir hefðu fyrir löngu talið þá af, og kváðust þeir Bernard hafa haldið skipinu þangað norður eftir vegna trúfesti og vináttu við Vilhjálm og síðustu skipanir hans, en ekki af því að þeir sjálfir eiginlega hefðu trúað því, að þeir mundu finna hann lifandi. En dr. Anderson hafði ekki hlýtt skipunum hans og sent bæði »Norðurstjörn- una« og »Mary Sachs« vegna þess, að hann hefði þótst fullviss um dauða Vilhjálms. Pess vegna höfðu ekki heldur ýms áhöld og verkfæri til vísindalegra rannsókna verið send norður með skipinu, og var það Vilhjálmi til mikils baga. Pá fjekk Vilhjálmur og fregnina um, að »Karluk« hefði sokkið, en að öll skipshöfnin hefði komist lífs af, sem þó ekki reyndist að öllu rjett eins og síðar mun sagt frá. Um haustið og fram yfir skammdegið dvöldu þeir í vetrarbúðum hjá skipinu og undirbjuggu ferðina, sem Vilhjálmur ætlaði að fara norður eftir til rannsóknar jafn- skjótt og daginn færi að lengja. Hinn 20 febrúar 1915 lagði hann á stað við fjórða mann, voru tveir hinir sömu og áður, en þriðji maðurinn hjet Thomsen. Fóru þeir meðfram vesturströnd Bankslands norður til Cape Alfred og þaðan lögðu þeir út á ísinn og hjeldu til norðvesturs. En nú vildi svo til að ísrekið var til suðvesturs og var það þeim mjög til hindrunar; komust þeir þó til 76° 40' n. br. og 131° v. 1., en þá sneru þeir beint til austurs 6. maí og stefndu til Prins Patrekseyjar, og eftir all-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.