Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 24

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 24
24 Halldór Hermannsson mikla erfiöleika, einkum vegna ísreksins, náðu þeir loks landi 4. júní á suðvesturströnd eyjarinnar. Engin landdýr voru þar sjáanleg, hjeldu þeir því norðaustur með strönd- inni, fóru á ísum þar sem hægt var, og veiddu seli sjer til matar. Mac Clintock hafði mælt nokkuð af þessari strönd, en nú reyndu þeir að mæla það, sem hann hafði eigi komist yfir; það gekk þó illa vegna stöðugrar snjó- komu og þykkviðris. Hinn 15. júní komust þeir til Cape Mac Clintock, norðurenda eyjarinnar. Hjeldu þeir enn í norðaustur út á ísinn og fundu eftir eina dagsferð nýja eyju, sem Vilhjálmur nefndi Brockseyju; reyndist hún til- tölulega lítil; fóru þeir meðfram suðvesturströnd hennar og fundu brátt enn nýtt land, er þeir nefndu Bordens- eyju. Pó höfðu þeir ekki tíma til að rannsaka hana frekar, því að nú var farið að hlýna í veðri og ill færð á ísnum og tíðir álar, en Vilhjálmur vildi komast til Cape Kellett áður hvalfangarar, er kynnu að vera þar um slóðir, færu suður, því að bæði vildi hann kaupa ýmislegt af þeim, ef þess væri kostur, og líka senda skýrslu um rannsóknirnar til stjórnarinnar í Ottawa. Hjer sneru þeir því við, og fóru til Melville-eyjar og meðfram vesturströnd hennar og síðan yfir Melville- sundið frá Cape Russell til Mercy Bay, og var það mjög ilt yfirferðar. Voru þeir nú komnir til Bankslands og ætluðu því að stefna beint yfir land til Cape Kellett, en þá varð fyrir þeim stórfljót, sem þeir lengi gátu ekki komist yfir; fóru þeir upp með því í átta daga uns þeir fundu vað á því, en það var svo djúpt og straumhart, að hefðu þeir ekki haft þungar byrðar á bakinu, hefði straumurinn borið þá með sjer. Til þess að flytja allan farangurinn, urðu þeir að fara þrjár ferðir yfir fljótið. í seinustu ferðinni fann Vilhjálmur að hann mundi verða borinn af straumnum; sneri hann því við og tók upp þriggja fjórðunga stein og bar á baki sjer og komst
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.