Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 28

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Page 28
28 Halldór Hermannsson vegna þess, að kortið var svo rangt á þeim slóðum, að þeir komust ekki til Melville-eyjar fyr en seint og síðar- meir, og var þá um seinan að koma fyrirmælum foringj- ans í framkvæmd. Fyrir því sá Vilhjálmur sjer ekki annað fært en að fara nú sem fyrst yfir til Melville- eyjar og komst hann þangað snemma í október 1916, og hafði þá verið á ferð í 229 daga. Um skammdegið dvöldu þeir á Melville-eyju á ýms- um stöðum; voru þar ýms þægindi, svo sem kolanáma, sem veitti þeim eldsneyti; líka var þar lítið forðabúr, sem lagt hafði verið þar niður nokkrum árum áður af kanadiskum manni. Urðu þær vistir til nokkurs gagns, en sumir neyttu þeirra um of, sem síðar mun getið, en ýms áhöld fengu þeir þar, sem þeim var bráðnauðsyn á. Penna vetur áttu þeir þó við marga erfiðleika að stríða og önnur óhöpp. Veturinn var mjög harður, snjóa- og stormasamur, og »ísbjörninn«, sem átti að koma norður þangað, kom ekki, að því er sagt var, vegna ísa, en lík- lega var það ekki alveg rjett; nú lá hann suður við Vik- toríuland, sunnar en fyrri veturinn; þó fjekk Vilhjálmur ýmislegt úr skipinu þá um veturinn. Snemma í mars í9í7 lagði hann á stað í þriðju sleðaferðina norður í haf; fóru þeir fjelagar til Bordenseyjar og meðfram aust- urströnd hennar, en brátt sendi Vilhjálmur alla mennina aftur, nema þrjá (tvo hvíta menn og einn Eskimóa) og með þeim hjelt hann beint norður ísa frá eyjunni. Hjer komu þeir innan skamms ágamlan þykkan ís, sem hreyfð- ist lítið, og er kallaður á vísindamáli »palæokrystallin«; mátti ætla að norður af honum lægi land, vegna þess, hve stöðugur hann var. En hjer var ilt til fanga, engir selir og engir ísbirnir, og mátti því kalla þetta iseyði- mörk. Nú kom það og brátt í ljós, að báðir hvítu föru- nautar Vilhjálms voru alvarlega veikir. Peir höfðu kent nokkurs lasleika um hríð, en þó ekki svo, að þeir væru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.