Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 29

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Síða 29
Vilhjálmur Stefánsson 29 ekki ferðafærir; nú yfirþyrmdi þeim og þeir gátu ekki haldið áfram, og komst Vilhjálmur skjótt að raun um, að þeir hefðu skyrbjúg. Um veturinn á Melville-eyju hafði hann varað þá við að eta ofmikið af vistaforðanum þar án þess að eta jafnframt allmikið af nýju keti; nú játuðu þeir, að þeir hefðu óhlýðnast skipun hans, enda sáust nú afleiðingarnar af því. Pá er Vilhjálmur hafði komist norðar en nokkru sinni áður, rjeð hann loks af vegna sjúkleika manna sinna að snúa við, og hraðaði ferð sinni sem mest hann mátti til Isachsenslands, því að það var um að gera, að ná í ferskt ket handa hinum veiku mönnum. Pegar þangað kom, náðu þeir hreindýrum til matar, og batnaði mönnunum furðu fljótt við að eta hrátt eða lítið soðið hreindýraket, og um miðjan júní voru þeir ferðafærir. Hjeldu þeir þá suður eftir meðfram austurströnd Melville-eyjar og svo suður með henni um hríð; fóru svo yfir Melville-sund til John Russell Point á Bankslandi; var það miklum erfiðleikum bundið vegna hlýviðris. Paðan stefndu þeir svo beint til stöðva sinna fyrir sunnan Cape Kellett. En þar var köld aðkoma. Bernard og Thomsen, sem Vilhjálmur hafði sett þar til yfirstjórnar, höfðu orðið úti á leiðangri, sem þeir af sjálfs- dáðum tókust á hendur til Melville-eyjar um veturinn, í þeirri góðu meiningu að koma Vilhjálmi þar til hjálpar. Skútan »Mary Sachs« hafði verið gerð ósjófær samkvæmt skipun skipstjórans á »ísbirninum«, sem svo hafði siglt burt til meginlandsins, en látið tvo menn eftir til þess að gæta skipsskrokksins. Pað leit því út sem ómögulegt mundi fyrir Vilhjálm að komast til meginlandsins, fyr en á ísum næsta vetur. En þá vildi svo vel til, að lítil skúta, »Challenge«, var þar á flakki; náði Vilhjálmur í hana, keypti hana og fór með henni suður eftir. »Isbirninum« hafði ekki gengið ferðin vel og innan skamms náði »Challenge« honum, og fór þá Vilhjálmur yfir á hann og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.