Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 31

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 31
Vilhjálmur Stefánsson 3* En nú er að víkja að afdrifum skipsins »Karluk« og þeirra sem á því voru. Pegar ofviðrið skildi það frá Vilhjálmi og hans förunautum, rak skipið vestur eftir hjerumbil á móts við Point Barrow, en þaðan rak það norður eftir og síðan í vestur, meira og minna í kráku- stíg. ísinn þrýsti oft fast að því, svo að einatt brakaði hátt í, eins og alt ætlaði að brotna í spón, enda var skipið gamalt og alls ekki smíðað með það fyrir augum, að standast ísþrýsting eins og t. d. »Fram«, skip Nan- sens var. Pó þraukaði það lengi, en loksins kramdi ís- inn það og það sökk II. janúar 1914 norðaustur af Wrangelseyju. Skipverjar höfðu þó tíma til að bjarga allmiklu úr því, enda höfðu þeir altaf verið að búast við að svona mundi fara. Bjuggust þeir nú fyrir á ísnum, en það var ekki til frambúðar, og því reyndu þeir að komast til Heraldseyjar eða Wrangelseyjar, og tókst flestum þeirra að lokum að komast til hinnar síðartöldu; þó fórust á ísnum nokkrir, 'sumpart, að því er virðist, sakir ofdirfsku, en sumpart af reynsluleysi, og helst lítur út að Bartlett skipstjóri hafi ekki getað ráðið við menn- ina eða verið því vaxinn að stjórna þeim. Á Wrangelsey var ekki vistlegt og áttu skipverjar við skort og óþæg- indi að búa, svo að nokkrir dóu þar. Bartlett fór við annan mann til Siberíu og ætlaði þaðan til Alaska, til þess að gera þar ráðstafanir til að bjarga skipshöfninni, og loks tókst með hjálp rússnesks ísbrjóts og amerísks varðskips að ná þeim sem eftir lifðu úr Wrangelsey og flytja þá til meginlandsins; komu þeir til Nome í Alaska 13. sept. 1914. Að því er þann flokk leiðangursins snertir, sem var undir forustu dr. Andersons, má geta þess, að hann vann það hlutverk, er honum var ætlað. Fengust menn þess flokks við vísindalegar rannsóknir og landmælingar þar nyrðra, einkum kringum Krýningarflóa, og fengu safnað
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.