Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 35

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 35
Vilhjálmur Stefánsson 35 Eskimóar hafa heldur enga löngun til að kanna óþekta stigu eða gera það, sem tvísýnt er; þeir hafa enga æfin- týraþrá, en eru ánægðir með það sem þeir hafa. Og gagnvart menningu og siðum hvítra manna hafa þeir eng- an mótstöðukraft, og því týna þeir brátt tölunni, þegar þeir fara að hafa mikil kynni af hvítum mönnum. Pess vegna ætti að hafa eftirlit með viðskiftum þeirra við þá, og vernda þá frá illum áhrifum; og einmitt stjórn Dana á Grænlendingum hefur miðað að því, og þess vegna hafa Eskimóar varðveizt þar betur en annarsstaðar; ættu frelsispostular og blaðaskrumarar að gæta þessa, þegar þeir eru að æpa um óstjórn Dana þar. En það er nú reyndar til of mikils ætlast, að þeir gæti nokkurs nema gjálfursins úr sjálfum sjer. Eins og þegar hefur verið tekið fram, lifði Vilhjálm- ur af landinu. Par norður frá er auðvitað ekki um ann- að að tala en fisk og dýraket, því grös, grænmeti eða ávextir eru þar ekki til mannafæðu. Pegar hann var úti á ísum, var selurinn aðalfæða hans, og af selum mátti víðast hvar finna nóg. Pegar ljósmeti og eldsneyti þraut, mátti nota selspik til hvorstveggja, og selskinnið var auðvitað ágætt til klæða og skæða. Pannig er selur- inn eitt hið þarfasta dýr í pólarlöndunum. Hann lifir þar oft undir ísnum og hefur þá ofurlítil göt, sem hann hann heldur opnum til þess að anda gegnum, en til að finna þau göt verða menn venjulega að hafa hunda, sem þefa sig áfram til þeirra; verða menn svo að bíða þar selsins og stinga hann, þegar hann kemur að gatinu. Pegar ísinn er þynnri, hefur selurinn stærri vakir, og get- ur komist upp um þær og liggur þá oft á barminum og bakar sig í sólskininu; blundar hann þá með köflum, en mjög eru svefndúrar hans stuttir, nokkrar mínútur í einu, því að hann verður ávalt að vera á varbergi gegn versta óvini sínum — ísbirninum. Vilji menn þá veiða selinn, 3’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.