Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 39

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1924, Side 39
Vilhjálmur Stefánsson 39 lægra landa, en hann á reyndar þar við ramman reip að draga, því að fordómar manna á þeim eru sterkir. Eng- inn efi er þó á því að hann hefur alveg rjett fyrir sjer í því, að af þeim löndum má fá meiri arð en nú fæst þaðan. Auðvitað er honum ljóst, að það væri fásinna fyrir menn að flytja þangað og ætla sjer að fara að búa þar eins og í tempraða beltinu; jarðrækt yrði þar jafnan lítil, en hins vegar mætti ala þar upp stórkostlegar hjarðir hreindýra og moskusnauta,1 og kæmi heiminum það vel, því að altaf minkar það land, sem haft er til beitar; það er tekið til ræktunar smátt og smátt, og við það minkar ketframleiðslan; ketverðið hækkar eftir því sem minna er framleitt af því, og með fólksfjölguninni eykst eftirspurnir eftir því. Með eftirliti og rjettri aðferð má ala þar norðurfrá miljónir hreindýra og halda þannig ketverðinu nokkurnveginn lágu. En hreindýraket er herra- mannafæða og mundu flestir fljótt venjast við það. fetta eru engir draumórar hjá Vilhjálmi, því að þetta hefur verið reynt í Alaska og gefist vel, og nú hafa undir stjórn hans og á kostnað Kanadastjórnar verið flutt hreindýr frá Evrópu til Baffínslands og annara landa þar austan til; eru þau friðuð í fleiri ár, svo að þeim geti fjölgað í næði, en eftir vissan tíma má fara að veiða þau og flytja ketið á markaðinn. Á sljettunum vestan Hudsons- flóa og á mörgum eyjanna þar norður frá er sem stendur mesti aragrúi hreindýra og lifa Eskimóar á þeim aðal- lega, að minsta kosti á sumrin. Pessi innfæddu hreindýr 1) I’essi dýr eru líka kölluð á útlendu máli ovibos eða sauðnaut. f’ykir Vilhjálmi það betra nafn, bæði af því að það tekur skýrt fram einkenni þeirra, því að þau Iíkjast sumpart nautgripum sumpart sauðfje, og svo af því að honum h'kar ekki nafnið moskusuxi eða moskusnaut, því að það gefur mönnum ranga hugmynd um dýrin. Af því nafni fá menn þá hugmynd, að af þeim standi moskusþefur, en svo er ekki. bað er enginn slíkur þefur af ketinu, nema ef vera skyldi af nýrunum, en þess gætir varla; dýrin eru ágæt til fæðu og húðin mjög sterk og þjetthærð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.